100 ár frá fæðingu Violeta Parra

Violeta Parra er ein áhrifamesta listakona Chile og þann 4. október verður haldið upp á það að 100 ár eru liðin frá fæðingu hennar. 

Meðal þess sem boðið verður upp á er sýning á nýrri stuttmynd um líf hennar og þá mun Múltíkúltíkórinn syngja lagið Gracias a la vida / Þökk sé þessu lífi á spænsku og íslensku. 

Dagskráin hefst klukkan 17:30.

Nánar á Facebook.

Dagsetning: 
mið, 10/04/2017 - 17:30
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is