2012

Útgefið efni 2012

Milli mála : Ársrit Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur

Milli_mala_2011Þriðja hefti tímarits Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur "Milli mála", er komið út. Þema heftisins er erlendar bókmenntir frá ýmsum sjónarhornum og rita sjö fræðimenn Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur greinar greinar í það. Sex af þessum sjö greinum fjalla um þemað en í þeirri sjöundu segir frá rannsókn á tungumálakennslu og aðlögun innflytjenda á Norðurlöndum.

Greinarnar eru skrifaðar á íslensku, ensku og ítölsku, enda hefur það verið stefna ritstjórnar frá upphafi að gefa höfundum kost á að skrifa á móður- eða kennslumáli sínu. Auk fræðigreinanna er einnig að finna nokkrar þýðingar í ársritinu.

Ritstjórar : Erla Erlendsdóttir og Sigrún Á. Eiríksdóttir.

 
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is