Ársrit SVF 2011

Milli mála - Ársrit Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum 2011.

Efni:

Frá ritstjórum. (Sigrún Á Eiríksdóttir og Erla Erlendsdóttir).

Þemagreinar: Erlendar bókmenntir

Ásdís R. Magnúsdóttir. Útlendingur og óviti. Um Útlendinginn eftir Albert Camus og Söguna um gralinn eftir Chrétien de Troyes.

Hólmfríður Garðarsdóttir. Að skyggnast í skúmaskotin. Um fjölmenningarsamfélag við Karíbahafsströnd Kostaríku í verkum Anacristina Rossi.

Magnús Fjalldal. Ys og þys út af Shakespeare.

Martin S. Regal. Adaptation Studies and Biological Models: Antigone as a Test Case.

Oddný G. Sverrisdóttir. Í fótspor ferðalanga. Af ferðalýsingum Idu Pfeiffer og Inu von Grumbkow.

Stefano Rosatti. Uno studio critico sulle Lezioni americane di Calvino.

Aðrar greinar

Birna Arnbjörnsdóttir. Stefna og framkvæmd símenntunar og aðlögun innflytjenda á Íslandi og öðrum Norðurlöndum.

Þýðingar

Bei Dao. Til minninganna, Á morgun, nei.

Dú Fú. Tunglskinsnótt.

Jorge Luis Borges. Hógværð sögunnar.

José Saramago. Yfirlýsing, Stund, 14. júní.

Madame de Lafayette. Greifynjan af Tende.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is