Hafið starfar í þögn minni: Þýðingar á ljóðum eftir Pablo Neruda
Út er komin bókin Hafið starfar í þögn minni: Þýðingar á ljóðum eftir Pablo Neruda. Ritstjóri er Hólmfríður Garðarsdóttir, prófessor í spænsku við Háskóla Íslands. Í bókinni er að finna, í [...]
Pólskir dagar í Tungumálamiðstöð
Anna Rabczuk frá háskólanum í Varsjá heimsækir Tungumálamiðstöð Háskóla Íslands, í Veröld – húsi Vigdísar dagana 8 – 12. febrúar og býður í pólska menningarveislu. Dagskrá: Föstud. 8. [...]
Kallað eftir greinum í ellefta hefti tímaritsins Milli mála
Kallað er eftir greinum í ellefta hefti (2019) Milli mála. Tekið við greinum á öllum fræðasviðum Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum, bókmenntum, málvísindum, þýðingafræði og [...]
Palgrave Macmillan gefur út bók eftir Gregory Alan Phipps
Út er komin, hjá hinu virta bókaforlagi Palgrave Macmillan, bókin Narratives of African American Women’s Literary Pragmatism and Creative Democracy. Höfundur bókarinnar er Gregory Alan [...]
Ný sýning í Veröld – húsi Vigdísar: Fyrstu kynni – Grænlendingar á Ísafirði árið 1925
Árið 1925 komu sjaldséðir gestir til Ísafjarðar, tæplega 90 Grænlendingar. Á sýningunni er fjallað um hvernig þessi heimsókn átti rætur að rekja til deilna Dana og Norðmanna um yfirráð á hluta [...]