Dagskrá vormisseris 2017

Dagskrá Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur má sjá hér að neðan. Viðburðum stofnunarinnar er raðað eftir dagsetningum.

VORMISSERI 2017

Föstudagurinn 13. janúar kl. 12-13
Vilhjálmur Bjarnason
Markaðsfræði og þýðingar. Heimsborgarinn Halldór Kiljan Marie Pierre Laxness
Þjóðminjasafn

Laugardagur 30. janúar kl. 13-16 
Japanshátíð 
Hin árlega Japanshátíð við Háskóla Íslands er haldin í samvinnu Sendiráðs Japans og nemenda í japönsku við Háskóla Íslands. Gestum og gangandi er boðið að kynnast ýmsum atriðum sem tengjast japönsku máli og menningu. 
Háskólatorg

Fimmtudagurinn 9. febrúar kl. 16-17
Rebekka Þráinsdóttir
Að fanga stemninguna í verkum Alexanders Púshkín
Þjóðminjasafn

Fimmtudagur 16. febrúar kl. 18-19.30
Café Lingua - Stefnumót tungumála
Viltu kynnast einhverjum sem talar reiprennandi tungumálið sem þú ert að læra? Viltu deila þínu eigin móðurmáli með einhverjum sem er að reyna að ná tökum á því? Nemendum í spænsku, frönsku og ítölsku og nemendum í íslensku sem öðru máli sem tala þessi mál eða vilja læra þau er boðið til stefnumóts tungumála og tungumálanemenda. Viðburðurinn er haldinn af Deild erlendra tungumála bókmennta og málvísinda, námsleið í íslensku sem öðru máli, Íslenskuþorpinu, nemendafélaginu Lingua og Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur við Háskóla Íslands, í samstarfi við Café Lingua Borgarbókasafns Reykjavíkur.
Stúdentakjallarinn

Laugardagur 11. febrúar kl. 14-16
Kínversk nýárshátíð
Konfúsíusarstofnunin Norðurljós, í samstarfi við SVF, Kínversk-íslenska menningarfélagið, Sendiráð Kínverska alþýðulýðveldisins og Félag Kínverja á Íslandi, efnir til kínverskrar nýárshátíðar í tilefni af komu árs apans.
Háskólatorg

Fimmtudagurinn 2. mars kl. 16-17
Teresa Ortego Antón 
The Translation of Social Media Terminology from English into Spanish and Portuguese: An Overview
Oddi, stofa O-106

Mánudagurinn 20. mars kl. 17-19
Micro-seminars on polish cinema: 
1) The best of  Kieslowski (plus screening of "Still Alive" - documentary film on Kieslowski)

2) Transformation in Poland after 1989 in Film (plus screening of "The Purimspiel")
Lögberg 101

Fimmtudagurinn 6. apríl kl. 16-17
Sofiya Zahova
Romani literature: Historical developments and contemporary challenges
Þjóðminjasafn

Fimmtudagurinn 4. maí kl. 16-17
Kristín G. Jónsdóttir 
Smásögur og menningarsamfélög
Vigdísarstofnun

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is