Ferðast um Íran

Hvar: Fyrirlestrasalurinn í Veröld
Hvenær: fös. 10. nóv kl. 12.30

Kristján H. Kristjánsson ætlar að flytja okkur erindi um ferðalag sitt um Íran árið 2015. Hann mun sýna margar ljósmyndir sem hann tók og ræða meðal annars um minningarathöfn Zaraþústratrúa, friðarsafnið, kirkju, kvikmyndagerð, Persepolis, stórglæsilega verslunarmiðstöð og Paradís.

Dagsetning: 
fös, 11/10/2017 - 12:30
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is