Opið fyrir skráningar: Ráðstefna um tungumál í útrýmingarhættu

Opnað hefur verið fyrir skráningar á alþjóðlegu ráðstefnuna Endangered Languages and the Land; Mapping Landscapes of Multilingualism , sem haldin verður í Veröld - húsi Vigdísar 23.-25. ágúst 2018. Ráðstefnan er númer 22 í röð árlegra ráðstefna sem haldnar eru af Foundation for Endangered Languages.

Ráðstefnan verður haldin á ensku og nánari upplýsingar má fá HÉR.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is