Nýr túlkabúnaður í Veröld - húsi Vigdísar

Nýr ISO-staðlaður túlkabúnaður hefur verið tekinn til notkunar í Veröld - húsi Vigdísar, en í stærsta fyrirlestrarsal byggingarinnar eru þrír rúmgóðir túlkaklefar.

Mikill fengur er að búnaðinum fyrir Stofnun Vigdísar, en með honum er hægt að bjóða upp á ráðstefnutúlkun á 6 tungumálum samtímis. 

 

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is