Tungumál ljúka upp heimum kemur út á dönsku

Út er komin í danskri þýðingu, bókin Tungumál ljúka upp heimum - Orð handa Vigdísi, undir heitinu Sprog åbner verdener - Ord tilegnet Vigdís Finnbogadóttir.

Bækurnar eru til sölu hjá Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur og kosta 3.500 kr. Hægt er að panta eintak með því að senda tölvupóst á infovigdis@hi.is.

Allar nánari upplýsingar um bækurnar má finna HÉR.

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is