Fyrirlestur Irina Bokova

Irina Bokova, aðalframkvæmdastjóri UNESCO, hélt fyrirlestur í hátíðasal Háskóla Íslands mánudaginn 26. maí 2014. Kristín Ingólfsdóttir rektor kynnti aðalframkvæmdastjórann.Fyrirlesturinn bar yfirskriftina: From Language to Knowledge: How to Mobilize our Ultimate Renewable Resource?

Sjá fréttatilkynningu um opinbera heimsókn Bokovu til Íslands á vef UNESCO:

Irina Bokova: "Respect for cultural diversity is the only way to be universal".

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is