Fyrirlestur og vinnustofa

Staður: Gimli, stofa 102

Tími: Fimmtudagur 3. maí, 2018, kl. 14.00-15.00

Fyrirlestur: Dr. Pilar Taboada-de-Zúñiga, yfirmaður námsleiðar í spænsku fyrir erlenda stúdenta við Compostela háskólann á Spáni
Yfirskrift: „La competitividad en los destinos lingüísticos. Creación de un producto idiomático en Santiago de Compostela“.

Í kjölfarið mun dr. Taboada-de-Zúñiga kynna stuttlega námsframboð við Compostela háskólann fyrir erlenda nemendur.

--- Stutt hlé (15.30 – 16.00)

Staður: Gimli, stofa 102

Tími: Fimmtudagur 3. maí, 2018, kl.16.00– 17.00

Vinnustofa í umsjón Rocío Barros, umsjónarmanns og kennara við námsleið í spænsku við sama skóla.
Yfirskrift: „El Camino de Santiago y su tratamiento en el aula de ELE“ = Jakobsstígurinn og umfjöllun um hann í kennslu spænsku sem erlends máls.

Dagskráin er öllum opin og fer fram á spænsku.

 

Dagsetning: 
fim, 05/03/2018 -
14:00 to 17:00
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is