Fyrsti skóladagurinn í Veröld

Tímamót urðu í sögu Veraldar - húss Vigdísar í dag, þegar kennsla hófst formlega í húsinu. Húsið iðar af lífi nú þegar það hefur fyllst af nemendum til viðbótar við starfsfólk og gesti. 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is