Gauti Kristmannsson

Mynd af Gauta

Gauti Kristmannsson er dósent í þýðingafræði við Háskóla Íslands. Gauti lauk BA prófi í ensku við Háskóla Íslands 1987 og hlaut löggildingu sem skjalaþýðandi og dómtúlkur sama ár. Hann lauk meistaraprófi (M.Sc, with distinction) í skoskum bókmenntum frá Edinborgarháskóla árið 1991 og doktorsprófi (dr. phil. summa cum laude) í þýðingafræði, ensku, þýsku og menningarfélagsfræði frá Johannes Gutenberg-háskólanum í Mainz/Germersheim árið 2001.

Rannsóknasvið Gauta eru almenn þýðingafræði, enskar og þýskar bókmenntir, upplýsingin í Evrópu, þýðingasaga, málstefna á Íslandi og annars staðar og íslenskar samtímabókmenntir. Hann hefur gefið út fjölda greina hérlendis og erlendis og ritstýrt tímaritum og bókum

Aðsetur: Aðalbygging. skrifstofa 329, sími 525-4192, netfang: gautikri@hi.is 

CV Gauti Kristmannsson 2013 English version

Starfsferill

Frá 1980     Sjálfstætt starfandi þýðandi

1982-1984  Grunnskólakennari, Laugarbakkaskóli, Miðfirði

Frá 1986     Þýðandi fyrir Sjónvarpið (reglulega 1986-90)

Frá 1987     Sjálfstætt starfandi túlkur

1992          Yfirþýðandi Sjónvarpsins í sumarafleysingum

1994          Dagskrárritstjóri Sjónvarpsins í sumarafleysingum

1994-2000  Stundakennari við Johannes Gutenberg háskólann í Mainz/Germersheim

1995-1997  Vísindalegur aðstoðarmaður próf. H.W. Drescher

2000-2005  Fastráðinn stundakennari og síðar aðjúnkt í þýðingafræði við H.Í.

2006-2007  lektor í þýðingafræði við HÍ

frá 2007     dósent í þýðingafræði

Menntun

2001 Doktorspróf (dr. phil.) frá Johannes Gutenberg-háskóla, Þýskalandi

1991 M.Sc. í skoskum bókmenntum frá Edinborgarháskóla, Skotlandi

1987 BA í ensku frá Háskóla Íslands

1987 Löggiltur dómtúlkur og skjalaþýðandi

Rannsóknir

2011

Undirbúningur og uppsetning þverfaglegrar námsleiðar í nytjaþýðingum á meistarastigi. Kennsla hófst á haustmisseri 2011.

Undirbúningur nýrrar námsleiðar í ráðstefnutúlkun á meistarastigi sem hefur notið umtalsverðra styrkja úr samkeppnissjóðum.

Túlkun á Íslandi

1995-2010 Þýðingar þjóðarbókmennta, þýðingafræði, málstefna, fagurfræði,menningarfélagsfræði.

Rannsókna- og kennslustyrkir

2011 Rannsóknasjóður HÍ fyrir Túlkun á Íslandi

2009 Rannsóknasjóður HÍ Doktorsnemastyrkur fyrir Ásdísi G. Sigmundsdóttur

2005 Háskólasjóður útgáfustyrkur Literary Diplomacy I & II 2002 Kennslumálasjóður til undirbúnings meistaranámi í þýðingafræði

2001 Evrópustyrkur vegna Árs evrópskra tungumála

1997-9 Landesgraduirtenförderung Rheinland Pfalz, doktorsnemastyrkur

1996 Styrkur frá Johannes Gutenberg-háskólanum í Mainz/Germersheim Einnig aðrir styrkir í tengslum við útgáfu SVF og annarra, auk styrkja til ráðstefna.

Ritdómar

2011

Fjöldi ritdóma íslenskra nútímabókmennta í útvarpsþættinum Víðsjá á Rás 1 hjá RÚV.

Fyrirlestrar

2011

„Miðlun heimsins bókmennta: er hún upprunnin á Íslandi?“ Hugvísindaþing, 11.-12. mars.

„Scott, the Epic Translator of Balladry”. Ráðstefnan: Scotland – Scottland, Scottish Studies Society in
Europe. Schloss Schönburg, 27.-29. maí.

„Die Erfindung der Weltliteratur vor und nach Goethe“. Literaturübersetzer im Spannungsfeld von
Kunst und Politik. Háskólinn í Mainz/Germersheim, 1.-3. júlí.

„The Poems of Ossian as National Epics”. Eighteenth Century Scottish Studies Society Annual
Conference 2011. University of Aberdeen, 7.-10. júlí.

„Zur Nation durch Translation”. Nationen und Nationenbildung. FTSK Germersheim, 18-19.
nóvember.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is