Hornsteinn

Í dag, 19. júní kl. 11.00 lögðu Vigdís Finnbogadóttir, fv. forseti Íslands, og Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands hornstein að nýbyggingu Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum. Karlakórinn Fóstbræður söng nokkur lög. 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is