í Óflokkað

Í tilefni af Viku ítalskrar tungu og menningar í lok október, stendur ítalskan við Deild erlendra tungumála við Háskóla Íslands í samvinnu við nemendafélagið Marco Polo fyrir sýningu á ítölsku kvikmyndinni :

-„Un Americano a Roma“ eftir leikstjórann Stefano Vanzina með Alberto Sordi

Kvikmyndin verður sýnd með enskum texta mánudaginn 15. október kl. 18 í stofu 101 í Lögbergi í Háskóla Íslands.

Aðgangur er ókeypis og öllum heimill.

Aðrar fréttir
X