Kvikmyndasýning: Ísbrjóturinn - Ледокол

Fyrirlestrarsalurinn í Veröld - húsi Vigdísar

Rússneskan við Háskóla Íslands, í samvinnu við Rússneska kvikmyndadaga í Bíó Paradís og sendiráð Rússneska Sambandsríkisins, sýnir kvikmyndina Ísbrjóturinn (e. The Icebreaker, rús, Ледокол).

Sýning fer fram í stóra salnum í Veröld, mánudaginn 18. september, kl. 16:45.

Myndin er á rússnesku með enskum texta og lengd hennar er 125 mín.

Hér má kynna sér myndina:

Trailer: https://www.youtube.com/watch?v=hlrENUkt0X4

Wikipedia: https://en.wikipedia.org/wiki/The_Icebreaker_(film)

IMDb: http://www.imdb.com/title/tt5317914/?ref_=nv_sr_8

Enginn aðgangseyrir og allir velkomnir.

Dagsetning: 
mán, 09/18/2017 - 16:45
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is