Kynningar erlendis

Á undanförnum árum hefur stofnunin staðið að kynningum erlendis á starfseminni stofnunarinnar. Tilgangur kynninganna er að efna til samstarfs við erlenda háskóla og rannsóknastofnanir um tungumálakennslu og tungumálarannsóknir. Jafnframt hefur tilgangurinn verið að leita eftir stuðningi við starfsemi stofnunarinnar. Frú Vigdís Finnbogadóttir fór fyrir sendinefndinni á vegum stofnunarinnar í kynningunum erlendis.

Ítarlegri upplýsingar um kynningar stofnunarinnar er að finna í tenglum hér að neðan. Stofnunin hefur kynnt starfsemi sýna á eftirfarandi stöðum:

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is