Magnús Sigurðsson

Magnus_SigurdssonMagnús Sigurðsson er aðjunkt í þýsku við Háskóla Íslands.

Magnús lauk M.A.-gráðu í þýsku sem erlendu máli frá Heidelbergháskóla, Þýskalandi árið 1983.

Rannsóknaáhugi Magnúsar beinist að málnotkun Íslendinga sem læra þýsku, þýðingum og orðabókanotkun. Magnús var (ásamt Rebekku Þráinsdóttur) ritstjóri 1. árgangs Milli mála: Ársrits Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum, sem út kom 2009.

Aðsetur: Nýi Garður. skrifstofa 310, sími 525-4331, netfang: msig@hi.is.

Ritaskrá Magnúsar sem nær yfir síðastliðin fimm ár má sjá hér að neðan. Ítarlegri rita- og ferilskrá má nálgast hér: Magnús Sigurðsson, rita- og ferilskrá (pdf snið).

CV Magnús Sigurðsson 2013 English version

Ritaskrá

Bækur

2009
Milli mála. Ársrit Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum.  Ritstjórar: Magnús Sigurðsson og Rebekka Þráinsdóttir. 1. árgangur. Reykjavík: Háskólaútgáfan. 362 bls.

2002
Wörterverzeichnis. Í: Þýska fyrir þig 2. Lesbók. (Ritstjóri: Helmut Lugmayr.) Reykjavík: Mál og menning, bls. 102-147.

2001
Wörterverzeichnis. Í: Þýska fyrir þig 1. Lesbók. (Aðalhöfundur og ritstjóri: Helmut Lugmayr.) Reykjavík: Mál og menning, bls. 74-102.

 

Óbirt verk

1983
Einsprachige Wörterbücher und Fremdsprachenstudium. Eine Erörterung ausgewählter Probleme. Heidelberg. [Óbirt meistararitgerð].

 

Fyrirlestrar

2010
„Wozu sollen wir das denn lernen?“ Der Wandel der Hochschulgermanistik in Island. Erindi á ráðstefnunni Preserving the Future: Sustainability of Language, Culture and Nature á vegum Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum, Reykjavík, 17. apríl 2010.

2004
Af fjarsýnisáhöldum og meintum skattholum. Nokkur orð um þýsk-íslenskar og íslensk-þýskar orðabækur. Erindi á Hugvísindaþingi í Háskóla Íslands, Reykjavík, 22. október 2004.

 

Þýðingar

2004
Andreas F. Kelletat: Frá hjali til tals. Menningarfræðilegur þýðingasamanburður. Í: Jón á Bægisá. Tímarit þýðenda 8/2004, Reykjavík: Ormstunga, bls. 100-114. Íslensk þýðing: Gauti Kristmannsson og Magnús Sigurðsson.

1986
Roland Schäpers: Deutsch für junge Leute 1. Orðalisti og málfræði. Glossar Deutsch-Isländisch. Reykjavík: Námsgagnastofnun. Íslensk þýðing: Magnús Sigurðsson. 67 bls.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is