Menntun tungumálakennara - kröfur í starfi

Fyrirlestur Þórhildar Oddsdóttur, aðjunkts í dönsku við Háskóla Íslands. 
Fyrirlestrarsalur Veraldar - húss Vigdísar. 

Í erindinu verður fjallað um menntun og kröfur til tungumálakennara í grunnskólum, með áherslu á dönskukennslu. Hvernig er sá hópur sem kennir tungumál í grunnskólum í stakk búinn til að sinna þeirri kennslu hvað varðar faglegan bakgrunn og þær kröfur sem námskrá gerir til þeirra? 

 

Dagsetning: 
fim, 10/19/2017 - 16:30
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is