Miðlun rannsókna

Aðild að Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum eiga 40 fræðimenn. Við Háskóla Íslands eru kennd 13 erlend tungumál og stunda fræðimenn stofnunarinnar rannsóknir og kennslu í þeim tungumálum.

Fræðimenn stofnunarinnar eiga í víðtæku samstarfi við innlendar og erlendar háskólastofnanir og fjalla um rannsóknir sínar á vettvangi fræðanna, auk þess sem þeir birta fræðirit og -greinar um rannsóknir sínar.

Hér til vinstri má finna upplýsingar um fyrirlestra og birtingar fræðimanna SVF á undanförnum árum.

 

 

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is