Orðabækur: Fjölbreytni tungumála, fjöltyngi og þýðingar

Haldið verður upp á alþjóðadag móðurmálsins með málþingi í fyrirlestrarsalnum í Veröld - húsi Vigdísar kl. 14:30 til 17:30. 

Einkunnarorð alþjóðadags móðurmálsins í ár snúast um að viðhalda fjölbreytni tungumála og ýta undir fjöltyngi, sem eru einnig meginmarkmið Vigdísarstofnunar – alþjóðlegrar miðstöðvar tungumála og menningar. Við hyggjumst nota þetta tækifæri til að fagna og tilkynna um komu einstaks safns orðabóka og tímarita til Íslands. InfoTerm hefur afhent Vigdísarstofnun safnið til varðveislu, en mögulega er um stærsta safn orðabóka í heimi að ræða.

Dagsetning: 
Miðvikudagur, 21. Febrúar 2018 -
14:30 to 17:30

Language Rendez-vous

Do you want to meet someone who can speak fluently the language you are studying? Do you want to share your native language with someone who wants to master it? This is a unique opportunity to discover new cultures and meet world citizens in Reykjavik and at the same time practice languages in a relaxed atmosphere.

Dagsetning: 
fimmtudagur, 15. Febrúar 2018 - 18:00

Stefnumót tungumála

Viltu kynnast einhverjum sem talar reiprennandi tungumálið sem þú ert að læra? Viltu deila þínu eigin móðurmáli með einhverjum sem er að reyna að ná tökum á því? Einstakt tækifæri til að kynnast nýjum menningarheimum og heimsborgurum í Reykjavík í notalegu umhverfi og æfa sig í tungumálum í leiðinni.

Dagsetning: 
fimmtudagur, 15. Febrúar 2018 - 18:00

Silvio Rodríguez: an analysis of his work and his historic and biography environment

Fyrirlestur Leticia Carrera Pérez frá Universidade de Santiago de Compostela (Galicia). 
Stofa 108 í Veröld - húsi Vigdísar 
15. febrúar klukkan 16:45 

Fyrirlesturinn er hluti rannsóknarverkefnis þar sem markmiðið er að rannsaka verk kúbanska lagasmiðsins Silvio Rodríguez. Hver er Silvio Rodríguez, í hvaða samhengi hefur hann gefið út tónlist sína og hvers vegna eru hann og Nueva Trova hreyfingin svo mikilvæg í kúbönskum og rómönsk-amerískum listum? 

Meira: 

Dagsetning: 
fimmtudagur, 15. Febrúar 2018 - 16:45

Language Rendez-vous

Stúdentakjallarinn 1.2 kl. 18

Do you want to meet someone who can speak fluently the language you are studying? Do you want to share your native language with someone who wants to master it? This is a unique opportunity to discover new cultures and meet world citizens in Reykjavik and at the same time practice languages in a relaxed atmosphere.

Everybody is welcome and the admission is free.

Dagsetning: 
fimmtudagur, 1. Febrúar 2018 - 18:00

Stefnumót tungumála

Stúdentakjallarinn 1.2 klukkan 18

Viltu kynnast einhverjum sem talar reiprennandi tungumálið sem þú ert að læra? Viltu deila þínu eigin móðurmáli með einhverjum sem er að reyna að ná tökum á því? Einstakt tækifæri til að kynnast nýjum menningarheimum og heimsborgurum í Reykjavík í notalegu umhverfi og æfa sig í tungumálum í leiðinni.

Allir eru velkomnir og þátttaka ókeypis.

Dagsetning: 
fimmtudagur, 1. Febrúar 2018 - 18:00

Café Lingua - Christmas around the world

It will be a festive afternoon in Veröld when guests from all over the world come together and sing Christmas carols from their home countries. Choir director Margrét Pálsdóttir will lead the singing with the Múltíkúltí choir, a multilingual women's choir, and the musicians Ari Agnarsson, Ársæll Másson and Rafael Cao Romero. 

Guests will receive the songtexts and sing Christmas carols in many languages, for example Arabic, Danish, English, French, Icelandic, Japanese, Portuguese, Polish, Serbian, Spanish, Tagalog and German. 

Dagsetning: 
fimmtudagur, 14. Desember 2017 - 17:00

Café Lingua - Heimsins jól

Sannkölluð hátíðarstemning verður í Veröld þegr saman koma gestir frá öllum heimshornum og syngja jólalög frá heimahögum sínum, undir stjórn Margrétar Pálsdóttur. Henni til aðstoðar verður Múltíkúltíkórinn, fjöltyngdur sönghópur kvenna, og hljóðfæraleikararnir Ari Agnarsson (harmónikka), Ársæll Másson (gítar) og Rafael Cao Romero (slagverk). 

Gestir fá textablöð í hendur og syngja saman jólalög á ýmsum tungumálum, eins og arabísku, dönsku, ensku, frönsku, íslensku, japönsku, portúgölsku, pólsku, serbnesku, spænsku, tagalog og þýsku. 

Dagsetning: 
fimmtudagur, 14. Desember 2017 - 17:00

Pages

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is