Xiaolu Guo in Reykjavík: Translating Culture

Acclaimed Chinese-British artist, author and filmmaker Xiaolu Guo will talk about Translating Culture in relation to her memoir, Once Upon a Time in the East, published by Vintage in the UK in 2017 and in Icelandic by Angústúra Publishing the same year. The lecture will be followed by a screening of Guo's documentary We Went to Wonderland on the visit of her parents to Europe.

Xiaolu Guo´s lecture is the first event in the series of lectures "Culture, language, translation" organised by the Vigdís Finnbogadóttir Institute of Foreign Languages.

Dagsetning: 
þriðjudagur, 28. Ágúst 2018 - 19:30

Xiaolu Guo í Reykjavík: Að þýða menningu

Kínversk-breski listamaðurinn, rithöfundurinn og kvikmyndagerðarkonan Xiaolu Guo heldur fyrirlestur þriðjudaginn 28. ágúst í Veröld - húsi Vigdísar. Uppvaxtarsaga hennar, Einu sinni var í austri, kom út hjá Angústúru fyrir tæpu ári síðan í þýðingu Ingunnar Snædal, og hefur heillað íslenska lesendur. Að fyrirlestrinum og umræðum loknum verður sýnd heimildarmyndin We Went to Wonderland sem Xiaolu Guo gerði um heimsókn foreldra sinna til Evrópu.

Fyrirlestur Xiaolu Guo er fyrsti viðburðurinn í fyrirlestraröðinni „Menning, tungumál, þýðingar“ á vegum Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur.

Dagsetning: 
þriðjudagur, 28. Ágúst 2018 - 19:30

Hugsun, heili og bókmenntir

Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, heldur fyrirlestur um hugsun, heila og bókmenntir föstudaginn 8. júní kl. 15.00 í Veröld - Húsi Vigdísar. Fyrirlesturinn er haldinn á vegum námsleiðar í dönsku og Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum og er hluti af dagskrá sem efnt er til vegna 100 ára afmælis fullveldis Íslands.

Dagsetning: 
föstudagur, 8. Júní 2018 - 15:00

Þórir Jónsson Hraundal

Þórir Jónsson Hraundal er aðjunkt í Mið-Austurlandafræði og arabísku við Háskóla Íslands.

Þórir lauk doktorsnámi í miðaldafræðum frá Centre of Medieval Studies við háskólann í Bergen árið 2013, M.Litt. gráðu frá Háskólanum í Cambridge árið 2005, og BA-prófi frá Háskóla Íslands árið 1998.

Sponde, confini, trincee: L’Italia nell’Europa post 1918

7.-8. júní í Veröld - húsi Vigdísar

Ítölskudeild Háskólans í samstarfi við ítölskudeild Háskólans í Varsjá halda alþjóðlega ráðstefnu dagana 7.-8. júní í Veröld - húsi Vigdísar.

Yfirskrift ráðstefnunnar er Sponde, confini, trincee: L’Italia nell’Europa post 1918 (Bakkar, landamæri, skotgrafir: Ítalía í Evrópu eftir 1918) og er hún haldin í tilefni þess að hundrað ár eru liðin frá lokum fyrri heimstyrjaldar. Fyrirlesarar eru sérfræðingar á sviði ítalskra bókmennta, sögu og málvísinda og koma frá Ítalíu, Póllandi, Frakklandi, Portúgal og Brasilíu.

Dagsetning: 
fimmtudagur, 7. Júní 2018 - 8:15

FEL XXII Conference (2018)

The Vigdís International Centre for Multilingualism and Intercultural Understanding and the Foundation for Endangered Languages cordially invite scholars, community organizations and community members working on the revitalization of endangered languages, their documentation and archiving to

Dagsetning: 
fimmtudagur, 23. Ágúst 2018 (All day)

Pages

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is