Þórir Jónsson Hraundal

Þórir Jónsson Hraundal er aðjunkt í Mið-Austurlandafræði og arabísku við Háskóla Íslands.

Þórir lauk doktorsnámi í miðaldafræðum frá Centre of Medieval Studies við háskólann í Bergen árið 2013, M.Litt. gráðu frá Háskólanum í Cambridge árið 2005, og BA-prófi frá Háskóla Íslands árið 1998.

Sponde, confini, trincee: L’Italia nell’Europa post 1918

7.-8. júní í Veröld - húsi Vigdísar

Ítölskudeild Háskólans í samstarfi við ítölskudeild Háskólans í Varsjá halda alþjóðlega ráðstefnu dagana 7.-8. júní í Veröld - húsi Vigdísar.

Yfirskrift ráðstefnunnar er Sponde, confini, trincee: L’Italia nell’Europa post 1918 (Bakkar, landamæri, skotgrafir: Ítalía í Evrópu eftir 1918) og er hún haldin í tilefni þess að hundrað ár eru liðin frá lokum fyrri heimstyrjaldar. Fyrirlesarar eru sérfræðingar á sviði ítalskra bókmennta, sögu og málvísinda og koma frá Ítalíu, Póllandi, Frakklandi, Portúgal og Brasilíu.

Dagsetning: 
fimmtudagur, 7. Júní 2018 - 8:15

Fyrirlestur og vinnustofa

Staður: Gimli, stofa 102

Tími: Fimmtudagur 3. maí, 2018, kl. 14.00-15.00

Fyrirlestur: Dr. Pilar Taboada-de-Zúñiga, yfirmaður námsleiðar í spænsku fyrir erlenda stúdenta við Compostela háskólann á Spáni
Yfirskrift: „La competitividad en los destinos lingüísticos. Creación de un producto idiomático en Santiago de Compostela“.

Í kjölfarið mun dr. Taboada-de-Zúñiga kynna stuttlega námsframboð við Compostela háskólann fyrir erlenda nemendur.

--- Stutt hlé (15.30 – 16.00)

Dagsetning: 
fimmtudagur, 3. Maí 2018 -
14:00 to 17:00

Pages

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is