Málþing í tilefni Alþjóðlega móðurmálsdagsins 2014

tungumalMóðurmál - mál málanna!
Málþing í tilefni Alþjóðlega móðurmálsdagsins
Norræna húsið
Föstudagur 28. febrúar 2014 kl. 15-17

Opnun : 3 ungmenni á mismunandi aldri bjóða gesti velkomna á sínum tungumálum. Íslenskri þýðingu varpað á skjá.

Hólmfríður Garðarsdóttir, forseti Deildar erlendra tungumála, bókmennta og málvísinda við Háskóla Íslands: „Tungumál eru sameign okkar allra - ræktum þau“

Myndband : Móðurmál - mál málanna

Renata Emilsson Pesková, formaður samtakanna Móðurmál : „Öll mál skipta máli - en fyrir hverja?“

Myndband : Móðurmál - nám og kennsla á Íslandi

Hanna Ragnarsdóttir, prófessor í fjölmenningarfræðum við Háskóla Íslands: „Tungumál sem auðlind – fjölbreyttir kennarahópar“

Myndband : Móðurmál  - menningarmót og fjölbreytileiki

Þorbjörg Þorsteinsdóttir, verkefnisstjóri Tungumálatorgs: „Dýrmætur tungumálaforði“

Jón Torfi Jónasson, prófessor við kennaradeild Menntavísindasviðs Háskóla Íslands og formaður UNESCO-nefndarinnar

 

Modurmalsvikan_2014

)

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is