Evrópski tungumáladagurinn 2014

Evropski tungumaladagurinn 2014Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur, í samvinnu við Mennta- og menningarmálaráðuneytið og STÍL - Samtök tungumálakennara á Íslandi, efndi til hátíðardagskrár í tilefni Evrópska tungumáladagsins þann 26. september 2014.

Málþingið fór fram í stofu 101 í Lögbergi í Háskóla Íslands, undir yfirskriftinni „Tungumálakunnátta er allra hagur“ og hófst kl. 15. Húsfyllir var á málþinginu, þ.e. samtals komu ríflega 100 manns.

Dagskráin var sem hér segir :
 

 • Auður Hauksdóttir, forstöðumaður Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur, setti málþingið.
 • Vigdís Finnbogadóttir, velgjörðarsendiherra UNESCO fyrir tungumál, flutti ávarp.
 • Kolbrún Elfa Sigurðardóttir, latínukennari við MR og HÍ: „Amo - amas – amat…“
 • Hjalti Snær Ægisson, stundakennari í almennri bókmenntafræði við HÍ: „Kvikuþró kveðskaparins: Um latínu og íslenska bókmenntasögu.“
 • Guðbjörg Þórisdóttir, meistaranemi í heimspeki við HÍ: „Ólgandi líf í eldfornum tungum.“
 • Viðar Pálsson, lektor í sagnfræði og réttarsögu við HÍ: „Latínumenn og íslenskar fornsögur.“
 • Kaffihlé.
 • Adda Guðrún Gylfadóttir, nemi af fornmálabraut í MR: „Hvers vegna fornmálabraut?“
 • Reynir Tómas Geirsson, prófessor og yfirlæknir: „Frá fornmálum til nútímans í læknisfræði.“
 • Atli Freyr Steinþórsson, dagskrárgerðarmaður hjá Ríkisútvarpinu: „Hier spricht Reykjavík: Hugleiðingar útvarpsmanns um tungumál og ljósvaka.“
 • Brynhildur Guðjónsdóttir leikkona. „Fjöltyngi er fjölkynngi.“

Hér má hlusta á málþingið í heild sinni.

Audur_Hauksdottir

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Auður Hauksdóttir, forstöðumaður Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur, setti málþingið.

Vigdis_Finnbogadottir

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Vigdís Finnbogadóttir, velgjörðarsendiherra UNESCO fyrir tungumál, flutti ávarp.

Kolbrun_Elfa_Sigurdardottir

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Kolbrún Elfa Sigurðardóttir, latínukennari við Menntaskólann í Reykjavík og Háskóla Íslands.

Hjalti_Snaer_Aegisson

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hjalti Snær Ægisson, stundakennari í almennri bókmenntafræði við Háskóla Íslands.

Gudbjorg_Thorisdottir

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Guðbjörg Þórisdóttir, meistaranemi í heimspeki við Háskóla Íslands.

Vidar_Palsson

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Viðar Pálsson, lektor í sagnfræði og réttarsögu við Háskóla Íslands.

Reynir_Tomas_Geirsson

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Reynir Tómas Geirsson, prófessor og yfirlæknir.

Atli_Freyr_Steinthorsson

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Atli Freyr Steinþórsson, dagskrárgerðarmaður hjá Ríkisútvarpinu.

Brynhildur_Gudjonsdottir

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Brynhildur Guðjónsdóttir leikkona.

Gudrun_Tulinius

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Fundarstjóri fyrir hlé var Guðrún Tulinius, spænskukennari við Menntaskólann í Hamrahlíð.

Sigurborg_Jonsdottir

Fundarstjóri eftir hlé var Sigurborg Jónsdóttir, þýskukennari í Borgarholtsskóla.

 

Fjölmiðlaumfjöllun

Viðtal við Vigdísi Finnbogadóttur, Lindu Rós Michaelsdóttur, kennara í MR, og Atla Frey Steinþórsson, dagskrárgerðarmann í Ríkisútvarpinu, í Morgunblaðinu, föstudaginn 26. september 2014. Lesa hér.

Viðtal við Kolbrúnu Elfu Sigurðardóttur, latínukennara í MR og HÍ, í Víðsjá á Rás 1, fimmtudaginn 25. september 2014. Hlusta hér.

Viðtal við Auði Hauksdóttur, forstöðumann Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur, í Speglinum á Rás 1, föstudaginn 26. september 2014. Hlusta hér.

Viðtal við Kolbúnu Elfu Sigurðardóttur í Fréttatímanum, föstudaginn 26. september 2014. Lesa hér.

Viðtal við Guðrúnu Kristinsdóttur, verkefnastjóra Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur, í Fréttablaðinu, fimmtudaginn 25. september 2014. Lesa hér.

Umfjöllun í Icelandic Review Online, 30. september 2014. Lesa hér.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is