Stjórn Vigdísarstofnunar - miðstöðvar tungumála og menningar

Stjórn Vigdísarstofnunar - miðstöðvar tungumála og menningar hefur verið skipuð sem hér segir:

Tilnefnd frá UNESCO

  • Ms. Irmgarda Kasinskaite 

Tilnefndur frá íslensku UNESCO-nefndinni:

  • Dr. Eiríkur Smári Sigurðsson, rannsóknastjóri við Hugvísindasvið Háskóla Íslands

Tilnefnd frá mennta- og menningarmálaráðherra:

  • Dr. Guðrún Kvaran, prófessor emerita í íslensku

Tilnefnd frá Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur:

  • Dr. Auður Hauksdóttir, prófessor í dönsku, formaður
  • Dr. Ásdís R. Magnúsdóttir, prófessor í frönsku máli og bókmenntum
  • Dr. Þórhallur Eyþórsson, prófessor í ensku

Dr. Auður Hauksdóttir, prófessor í dönsku er formaður. Hafið samband hér.

Á stjórnarfundi þann 9. október 2017 var ákveðið að skipa framkvæmdastjórn sem ber ábyrgð á starfi miðstöðvarinnar á milli formlegra stjórnarfunda. Þetta er gert í samræmi við níundu grein í samningi íslenskra stjórnvalda og UNESCO, sem og fimmtu grein starfsreglna alþjóðlegu tungumálamiðstöðvarinnar. Framkvæmdastjórnina skipa Dr. Guðrún Kvaran, Dr. Auður Hauksdóttir, Dr. Ásdís R. Magnúsdóttir og Dr. Þórhallur Eyþórsson.

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is