Stjórn Vigdísarstofnunar - miðstöðvar tungumála og menningar

Stjórn Vigdísarstofnunar - miðstöðvar tungumála og menningar hefur verið skipuð sem hér segir:

Tilnefnd frá UNESCO

  • Ms. Susanne Schnuttgen

Tilnefndur frá íslensku UNESCO-nefndinni:

  • Dr. Eiríkur Smári Sigurðsson, rannsóknastjóri við Hugvísindasvið Háskóla Íslands

Tilnefnd frá mennta- og menningarmálaráðherra:

  • Dr. Guðrún Kvaran, prófessor emerita í íslensku

Tilnefnd frá Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur:

  • Dr. Auður Hauksdóttir, prófessor í dönsku, formaður
  • Dr. Ásdís R. Magnúsdóttir, prófessor í frönsku máli og bókmenntum
  • Dr. Þórhallur Eyþórsson, prófessor í ensku

Dr. Auður Hauksdóttir, prófessor í dönsku er formaður. Hafið samband hér.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is