Byggingarsjóður Alþjóðlegrar tungumálamiðstöðvar

Nýbygging SVF

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Framlög til byggingarinnar

Framlög í Byggingarsjóðinn má leggja á reikning:

Reikningsnr. 0137-26-000476
Kennitala. 600169-2039
IBAN: IS86 0111 2600 1292 5712 9231 99
Swift code: NBIIISRE
(Tilgreina þarf í athugasemdum: 1373-137567)

Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður stofnunarinnar Auður Hauksdóttir.

Stofnunin hefur notið einstaks velvilja fjölda einstaklinga, fyrirtækja, stofnana og sjóða, auk opinberra aðila, bæði hér innanlands og erlendis. Rausnarleg framlög, samstaða, velvild og framsýni þessara aðila hafa gert stofnuninni kleyft að hleypa af stað metnaðarfullu verkefni. Bygging Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur og þróttmikil starfsemi innan hennar mun bera stórhug bakhjarla hennar fagurt vitni.

Frjáls framlög til þessa.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is