Fjáröflunarátak 2012

Ráðist var í fjáröflunarátak snemma árs 2012 fyrir Styrktarsjóðinn og lögðu eftirtalin fyrirtæki stofnuninni lið með 90 þúsund króna framlagi hvert:

Bláa lónið hf., Borgun hf., CCP hf., Hagar hf., HB Grandi hf., Icelandair Group hf., IKEA á Íslandi – Miklatorg hf., Loðnuvinnslan hf., Mannvit hf., MP banki hf., N1 hf., Nýherji hf., Olíuverslun Íslands hf., Reiknistofa bankanna hf., Sjóvá – Almennar tryggingar hf., Tryggingamiðstöðin hf., Vátryggingafélag Íslands hf. og Vörður tryggingar hf.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is