Dómnefnd

Dómnefnd um hönnunarsamkeppni skipaði:

  • Inga Jóna Þórðardóttir viðskiptafræðingur, formaður
  • Auður Hauksdóttir forstöðumaður
  • Ingjaldur Hannibalsson prófessor
  • Helgi Mar Hallgrímsson arkitekt
  • Halldór Gíslason, arkitekt og prófessor við Listaháskólann í Ósló
  • Halldóra Vífilsdóttir, þá verkefnisstjóri hjá Framkvæmdasýslu ríkisins.

Ritari og starfsmaður dómnefndar og tengiliður við Háskóla Íslands var Sigurlaug I. Lövdahl, skrifstofustjóri Framkvæmda- og tæknisviðs Háskóla Íslands.

Hönnunarsamkeppni_verðlaunatillaga

 

 

 

 

 

 

 

 

Mynd: Fulltrúar arkitektur.is eru fremst á myndinni ásamt Vigdísi Finnbogadóttur, fyrrverandi forseta Íslands, og Kristínu Ingólfsdóttur, rektor Háskóla Íslands. Frá vinstri: Haraldur Örn Jónsson, Vigdís Finnbogadóttir, Kristín Ingólfsdóttir og Kristján Garðarsson. Fyrir aftan þau má sjá aðra verðlaunahafa.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is