Ásta Ingibjartsdóttir

Asta_IngibjartsdottirÁsta Ingibjartsdóttir er aðjunkt í frönskum fræðum við Háskóla Íslands.

Ásta lauk mastersprófi í málvísindum með áherslu á kennslu í frönsku sem erlends máls. Ritgerð hennar fjallar um stöðu nemandans í orðræðu kennslufræðinnar.

Rannsóknasvið hennar er þjálfun talaðs máls og notkun leiklistar í þeirri þjálfun.

 

CV Ásta Ingibjartsdóttir 2013 English version

Menntun

2002 MA í málvísindum frá Université Paul Valéry Montpellier III
1998  BA í frönsku frá Háskóla Íslands

Fyrirlestrar

2012 – Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur, Málþing um hlutverk og gerð leiðbeinandi stöðuprófa í erlendum tungumálum,
2012 – Evrópski tungumáladagurinn, Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur, Um notkun leiklistar í tungumálakennslu.
2010 – Hugvísindaþing, Orðforði fyrsta árs frönskunema í töluðu og rituðu máli.
2009 – Evrópski tungumáladagurinn, Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur, Leiklist í tungumálakennslu.
2008 – Hugvísindaþing, Breytt staða nemandans í orðræðu um tungumálakennslu.
2007 – Hugvísindaþing, Leiklist og tjáning á erlendu tungumáli.
2006 – Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur, Notkun leiklistar í tungumálakennslu.
2005 – Hugvísindaþing, Frakkar og hnattvæðingin: mataræði og andóf.

Þýðingar

Þýðing á bókinni Les chroniques des jours entiers et des nuits entières / Krónikur dags og nætur eftir Xavier Durringer.  Sýning var gerð eftir þýðingunni og frumsýnd í Borgarleikhúsinu þann 29. mars 2007.

Greinar

Erindi frá Hugvísindaþingi 2005 birt í riti Hugvísindastofnunar.
 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is