Birna Arnbjörnsdóttir

Birna Arnbjörnsdóttir er prófessor í annarsmálsfræðum við Háskóla Íslands.

Birna lauk Ph.D. gráðu í almennum málvísindum frá frá Texasháskóla í Austin, Bandaríkjunum árið 1990, MA gráðu frá Readingháskóla í Bretlandi árið 1977 og B.A. prófi frá Háskóla Íslands árið 1975.

Rannsóknir hennar eru á sviði hagnýtra málvísinda m.a. máltileinkunar, íslensku sem annars máls, fjarkennslu tungumála og ensku sem samskiptamáls. Birna hefur verið verkefnisstjóri Icelandic Online frá upphafi og stýrt þróun The English Game. Hún stýrir 3ja ára rannsóknarverkefni um stöðu ensku á Íslandi. Verkefnið er þverfaglegt samvinnuverkefni fræðimanna af Hugvísindasviði og Menntavísindasviði Háskóla Íslands. Birna hefur flutt fjölda fyrirlestra um rannsóknir sínar á vísindaráðastefnum s.s. EUROSLA, EUROCALL, WORLDCALL, AAAL, ELF, NORAND og fl. Þá hefur hún gefið út bækur og greinar hér heima og erlendis og stýrt og verið þátttakandi í norrænum og evrópskum rannsóknarnetum.

Birna vinnur núna að rannsókn á notkun ensku í háskólastarfi og áhrifum á tileinkun námsefnis og notkun íslensku. Þá vinnur hún að rannsókn á magni enskuílags í íslensku málumhverfi.

Aðsetur: Nýi Garður. skrifstofa 237, sími 525-4558, netfang: birnaarn@hi.is.

Ritaskrá Birnu sem nær yfir síðastliðin fimm ár má sjá hér að neðan. Ítarlegri rita- og ferilskrá má nálgast hér: Birna Arnbjörnsdóttir, rita- og ferilskrá (pdf snið).

CV Birna Arnbjörnsdóttir 2013 English version

Ritaskrá

Bækur í vinnslu

2011 

Tvítyngi. Bókin er inngangsrit og fjallar almennt um eðli tvítyngis. Reykjavík: Háskólaútgáfan

2012 

Enska sem samskiptamál á Íslandi. Bókinni er ætlað að varpa ljósi á stöðu ensku á Íslandi.

 

Bækur

2008 

Open Source and Language Teaching. Birna Arnbjörnsdóttir og Matthew Whelpton. (ritstj.). Reykjavík: Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur/ Háskólaútgáfan.

2007 

Mál málanna: Um nám og kennslu annars og erlendra mála. Auður Hauksdóttir og Birna Arnbjörnsdóttir (ritstj.). Reykjavík: Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur/Háskólaútgáfan.

Teaching and Learning English in Iceland. Birna Arnbjörnsdóttir og Hafdís Ingvarsdóttur (ritstj.). Reykjavík. Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur/ Háskólaútgáfan.

2006 

North American Icelandic: The Life of a Language. University of Manitoba Press.

Fræðigreinar og bókakaflar í ritrýndum ritum

2011

„Stefna og framkvæmd símenntunar og aðlögun innflytjenda á Íslandi og á Norðurlöndum“. Milli mála. Ársrit Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur 2011, 155-188.

„Exposure to English in Iceland: A Quantitative and Qualitative Study“. Sérrit Netlu – Menntakvika 2011. Menntavísindasvið HÍ. http://netla.hi.is/menntakvika2011

2010 

Birna Arnbjörnsdóttir og Ingibjörg Hafstað. Integration af indvandrere gennem voksen- og efteruddannelse - Nordisk komparativ undersøgelse Island. København: Nationalt Center for Kompetanceudvikling.

2009 

Enska í háskólanámi. Vefrit Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur.

Skólar og fjölskyldur sem málsamfélög. Í Fjölmenning og skólastarf. Elsa S. Jónsdóttir og Hanna Ragnarsdóttir (ritstj.). Reykjavík: Háskólaútgáfan.

2008 

The COVCELL Tools and Teaching Less Commonly Taught Languages Online? Í Open Source and Language Teaching. Birna Arnbjörnsdóttir og Matthew Whelpton. (ritstj.). Reykjavík: Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur/ Háskólaútgáfan.

Kennsla tungumála á netinu: Hugmyndafræði og þróun Icelandic Online Hrafnaþing 5. árg.  

2007 

Samfélag málnotenda: Íslendingar, innflytjendur og íslenskan. Ritið 7. árg., 1/2007. Reykjavík: Hugvísindastofnun, bls. 63-83.

English in Iceland: Second Language, Foreign Language, or Neither? Í Teaching and Learning English in Iceland. Birna Arnbjörnsdóttir og Hafdís Ingvarsdóttur (ritstj.). Reykjavík. Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur/ Háskólaútgáfan.

Kenningar um tileinkun og nám annars máls og erlendra mála Í máli málanna: Um nám og kennslu annars og erlendra mála. Auður Hauksdóttir og Birna Arnbjörnsdóttir (ritstj.).  Reykjavík: Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur/Háskólaútgáfan.

Islandsk som andet sprog – et forskningsfelt under udvikling. NORAND. Nordisk tidskrift for andrespraksforskning, árg. 2.1.

2006 

Orðabækur, málfræðigrunnar og netkennsla. Orða og tunga 8. Orðabók Háskólans.

The HB Grandi Experiment: A Workplace Language Program. In “Second Languages at Work”. Karen-Margrete Frederiksen, Karen Sonne Jakobsen, Michael Svendsen Pedersen og Karen Risager (ritstj.)  IRIS Publications 1. Roskilde University.

“Það var mest talað íslenska”. Languages in Contact: English and Icelandic in North America. Vefrit Hugvísindaþings 2005.

 

Önnur útgáfa

2010 

www.icelandiconline.is IOL III. Og IV. Hluti.

www.icelandiconline.is IOL fyrir innflytjendur

2009 

Prinz, P. And Birna Arnbjörnsdóttir. The Art and Architecture of  Academic Writing. Kennslurit.

2008 

www.englishgame.hi.is

Fyrirlestrar á árinu

2011

„English and Icelandic in Academia: A Matter of Language Policy“. Hugvísindaþing, 25. mars.

„Integration af indvandrere gennem voksen- og efteruddannelse. En nordisk komparativ
undersøgelse“. Ráðstefnan: NORDAND 10. Háskóli Íslands, 25.-28. maí. Ásamt Karen Lund.

„Icelandic Online: A Free Course in Modern Icelandic“. Universidad Politécnica de Valencia, 22. júní.

„Four Languages: Implications for Proficiency?“ Ráðstefnan: Minst fýra mál til øll. Ráðstevna um fleirmæli í Norðurlondum. Fróðskaparsetur Færeyja, 22.-24. ágúst.

„On the Icelandic Language in North America“. Second Workshop on Immigrant Languages In America. Noregur, 21.-24. september.

„Exposure to English in Iceland: A Quantitative and Qualitative Study“. Menntakvika, 30. september.

„Nordiske sprog online: Muligheder der kan fremme internordisk kommunikation“. Milepæl i nordisk fremtidsforskning på sprog- og kulturområdet. Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur. Þjóðminjasafnið, 27.-28. október.

„Online undervisning: Nye muligheder for de nordiske sprog?“ Nordisk Lektorkonferanse. Vilnius, 10.–12. nóvember.

2010 Using English as a Lingua Franca at the University of Iceland: Students’ and Teachers’ Views. Hugvísindaþing. March 6.

Menntun og aðlögun fullorðinna innflytjenda: Norræn samanburðarrannsókn. Hugvísindaþing 5-6 mars.

Icelandic Online: From a Language Learning Course to a Distributed Learning Network. Boðsfyrirlestur. Syddansk Universitet. March 19.

Coping with English as a Lingua Franca at University: Students’ and Teachers’ Views. Preserving the Future: Sustainability of Language, Culture and Nature: Conference in Honour of Vigdís Finnbogadóttir. April 16.

Using English as a Lingua Franca in Academia: Students’ Experiences. English as a Lingua Franca  III. University of Vienna. May 22-25.

From the Classroom to the Community: A Language Learning Metamorphosis. Manitobaháskóli – Háskóli Íslands. Samstarfsráðstefna VII. 17-20. september.

Life Based Language Learning: Engaging Society in Language Development. Nordic Seminar on CALL and Corpora. September 24-25.

Coping with English at University: Students’ Beliefs. Menntakvika. 22. October.

Íslenskan enskan og fræðaskrifin. Ásamt Hafdísi Ingvarsdóttir. Veggspjald. Þjóðarspegillinn. 29. október

Parallel Language Use or Simultanenous Parallel Code Use? Center for Internationalisering og parallel language use. University of Copenhagen. Invited Lecture. 12. November 2010

Rannsóknar-og þróunarverkefni

Þátttaka í rannsóknarneti: Enska sem lingua franka í nýju málumhverfi. Ásamt fræðimönnum og stúdentum á Hugvísindasviði og Menntavísindaasviði HÍ.

Lingua Nordica – Lingua Franca – ásamt Árósaháskóla, Gautaborgarháskóla, Háskólanum í Bergen, Helsinkiháskóla, Verslunarháskólanum í Kaupmannahöfn og Uppsalaháskóla.

Styrkir

Styrkur frá RANNÍS til þriggja ára, 2009-2011. Enska sem lingua franka í nýju málumhverfi.

Veggspjöld

Birna Arnbjörnsdóttir og Hafdís Ingvarsdóttir

Using English in Iceland. Þjóðarspegill XII. Háskóli Íslands, 28. október.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is