Erla Erlendsdóttir

Erla Erlendsdóttir er dósent í spænsku við Háskóla Íslands.

Doktorsprófi í Spænskum fræðum frá Háskólanum í Barcelona árið 2003. MA gráða frá sama háskóla 1999, Magister Artium frá Georg Wilhelm Universität, Göttingen, Þýskalandi, 1988. Nám í Portúgölskum og Brasilískum fræðum (Lusitanistik) við Ludwig Maximilian Háskólann í München (Zwischenprüfung 1993), Zwischenprüfung frá Georg Wilhelm Universität, Göttingen, Þýskalandi árið 1986.

Helstu rannsóknasvið eru mál og menning spænskumælandi þjóða, félagsmálvísindi, orðfræði, orðsifjafræði, orðabókafræði, bókmenntir Spánar og Kúbu, þýðingar. Kronikur og skrif um landafundina.

Um þessar mundir vinnur Erla að bók um tökuorð úr tungumálum frumbyggja Suður- og Mið Ameríku í spænsku og öðrum Evrópumálum. Einnig er í bígerð bók sem hefur að geyma smásögur spænskra kvenna á 20. og 21. öld (Raddir frá Spáni), sem og fræðileg útgáfa á íslenskum þýðingum á spænskum kronikum og þáttum frá 17. og 18. og 19. öld. 

Rannsóknir á sviði málvísinda.

Aðsetur: Nýi Garður. skrifstofa 10, sími 525-4565, netfang: erlaerl@hi.is.

Ritaskrá Erlu sem nær yfir síðastliðin fimm ár má sjá hér að neðan.

Ítarlegri rita- og ferilskrá má nálgast hér: Erla Erlendsdóttir, rita- og ferilskrá (pdf snið).

Fyrirlestrar

2016

“Sproglærere og ordbøger”, Nordiska ordböcker och pedagogik. Symposium NLF i Schaeffergården, Kaupmannahöfn í janúar 2016. Boðsfyrirlestur.

2015

“Indoamericanismos prehispánicos en la Geographia Historica Orientalis de Hans Hansen Skonning” Boðsfyrirlestur á V Congreso Internacional de CHARTA, Gautaborg október 2015.

“El proyecto ‘Denominaciones de alimentos hispanoamericanos en las lenguas europeas’”, Boðsfyrirlestur, University of Tokyo, Tokyo 22/11 2015.

Geographia Historica Orientalis eftir Hans Hansen Skonning” Hugvísindaþing, Reykjavík mars 2015.

“Textos sobre el Nuevo Mundo en el ámbito nordeuropeo” X Congreso Inter-nacional de la Sociedad Española de Historiografía Lingüística, Cáceres 2-4 septiembre de 2015.  

Quilla, branque, estrave... Términos náuticos de origen nórdico”. Congreso de Historia de la lengua espanola, Zaragoza, 7-11 septiembre de 2015.

“En torno a la voz marítima toldoCongreso Internacional de Lingüística, La Habana, Cuba.

“El diccionario en la clase”. Fyrirlestur fluttur í NHJ-háskóla í Nýju Delhi, mars 2015. Boðsfyrirlestur.

“Nordismos en el espanol”. Fyrirlestur fluttur í Sevilla-háskóla í maí 2015. Boðsfyrirlestur.

“Saga: un nordismo en espanol”. Fyrirlestur fluttur í Sevilla-háskóla í maí 2015. Boðsfyrirlestur.

“Voces de origen nórdico en la lengua espanola”. Fyrirlestur fluttur í Sevilla- háskóla í maí 2015. Boðsfyrirlestur.

“Voces de origen nórdico en las obras lexicográficas españolas”. Fyrirlestur í Barcelonaháskóla í maí 2015. Boðsfyrirlestur

2011

„„[…] og sigler nú Kolúmbús med sÿn tvö skÿp og föreuneÿte ä stad […]“. Landafundirnir og Nýi heimurinn í íslenskum handritum“. Málstofan: Suðrið í norðri. Um þýðingar úr rómönskum málum og latínu. Hugvísindaþing, 25.-26. mars.

„Les sagues de Vinlándia“. Fyrirlestraröð Caixaforum Tarragona. Umsjónarmaður Dr. Josep Luis Alay, Universitat de Barcelona, maí.

„„Anno Christi 1429 hefur það tilborið […] 1492“. De cómo llegaron al norte del Viejo Mundo las noticias sobre el Nuevo Mundo”. XVIII þing norrænna rómanista. Gautaborg, 9.-12. ágúst.

Ritaskrá

Bækur í vinnslu

Indoamericanismos prehispánicos en las lenguas nórdicas

Raddir frá Spáni. Smásögur spænskra kvenna

Útgáfa íslenskra þýðinga í handriti er lúta að landafundum í Vesturálfu. 

Bækur

2009 

Raddir frá Kúbu. Smásögur kúbanskra kvenna. Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur, Reykjavík,

2008

Erla Erlendsdóttir og Kristín Guðrún Jónsdóttir (ritstj.), «Svo fagurgrænar og frjósamar» Smásögur frá Kúbu, Púertó Ríkó og Dóminíska Lýðveldinu, Háskólaútgáfan, Reykjavík,  2008.

Fræðigreinar og bókakaflar

2015

Edda, saga y escaldo. Préstamos léxicos de origen nórdico en el español” en Mariano Quirós García, José Antonio Pascual Rodríguez, Emma Falque Rey, José Ramón Carriazo, Marta Sánchez Orense, Etimología e historia en el léxico del español, Madrid, Iberoamericana-Vervuert, bls. 255-273

“Voces amerindias del Perú en las lenguas nórdicas” Tonos digital 28/janúar http://www.tonosdigital.com/ojs/index.php/tonos/article/view/1218/748

 “Lomber, spaddilía, basti, ponti ... Um nokkur spænsk spilaorð í íslensku ”, Orð og tunga 2015, pp. 27-43

2015 “Með hjartað í buxunum eða lúkunum. Um myndhverfingar í spænskum og íslenskum orðasamböndum”. Orð og tunga 2015, pp. 63-93. (meðhöfundur: Azucena Penas, Complutense háskóla Madrid)

2011
„„Landa uppleitan og ókunnar siglingar“. Um landafundina og Nýja heiminn í evrópskum skrifum“. Ritið. Tímarit Hugvísindastofnunar 4/2011, 119-149.

2010
“Iguana: una voz antillana en las lenguas nórdicas”, XVII Congreso de la Asociación Internacional de Hispanistas, Roma, 19 – 24 de julio de 2010 (í prentun).

„«Þaðan sigldi Colombo heim aftur til Hispaniam [...]». Þýðingar og fréttir af Nýja heiminum“, Milli mála, Ársrit SVF, Reykjavík, 2010 (í prentun)

”Edredón, loft, ombudsman... Nordismos léxicos en el español”, Actas del VIII Congreso Internacional de la historia de la lengua española, Santiago de Compostela, de 14 a 18 de septiembre de 2009 (í prentun)

2010

“Algunos marinerismos nórdicos en el español”. XXX Congreso Internacional de Hispanistas, Iberoamericana-Vervuert, Madrid, 2010.

2009

“[...] el guindaste pa guindar la uela”. Los vocablos guindar y guindaste, y sus derivados, Milli mála. Ársrit SVF, Háskólaútgáfan, Reykjavík, 2009, bls. 95-122.

„Raddir kvenna á Kúbu fyrir og eftir aldarhvörf“ í Raddir frá Kúbu. Smásögur kúbanskra kvenna. Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur, Reykjavík, 2009, bls. 23–54

2008    

“Voces vikingas en el español”, Revolución y Cultura, 1, La Habana, 2008.      
“Un estudio de la definición del nordismo saga en varios diccionarios monolingües españoles”. Actas del II Congreso Internacional de AELex, Alicante, 2008.

“Canoa: palabra de allá en las lenguas nórdicas (el danés, el sueco, el noruego y el islandés)”. Actas del XXXVI Congreso Internacional de IILI, Genova, 2008.

„Smásagan á Kúbu á 20. öld“ í Erla Erlendsdóttir og Kristín Guðrún Jónsdóttir (ritstj.),«Svo fagurgrænar og    frjósamar» Smásögur frá Kúbu, Púertó Ríkó og Dóminíska Lýðveldinu, Háskólaútgáfan, Reykjavík, 2008, bls. 29-45.

„Dóminíska lýðveldið“ í Erla Erlendsdóttir og Kristín Guðrún Jónsdóttir (ritstj.), «Svo fagurgrænar og frjósamar» Smásögur frá Kúbu, Púertó Ríkó og Dóminíska Lýðveldinu,Háskólaútgáfan, Reykjavík, 2008, bls. 25-28.

„Kúba“ í Erla Erlendsdóttir og Kristín Guðrún Jónsdóttir (ritstj.), «Svo fagurgrænar og frjósamar» Smásögur frá Kúbu, Púertó Ríkó og Dóminíska Lýðveldinu, Háskólaútgáfan, Reykjavík, 2008, bls. 13-20.

2007

“La definición lexicográfica del concepto de americanismo en el mundo germánico y románico”. ELUA (Estudios de Lingüística Universidad de Alicante), Universidad de Alicante, Alicante, 2007, bls.

“Los antillanismos prehispánicos en las lenguas nórdicas”. Actas del VI CongresoInternacional de ILL, La Habana, 2007 (ISBN: 978-959-7152-13-2).

“Huracán: voz antillana en las lenguas nórdicas (danés, islandés, noruego y sueco), II Congreso Internacional de Hispanistas nórdicos, Estocolmo, 2007.

“Presencia de voces indígenas prehispanas en las lenguas nórdicas”. Actas del I Congreso de Hispanistas Nórdicos, Helsinki, 2007.

2006

“Cruz Piñol, M., Enseñar español en la era de Internet (la www y la enseñanza del español como lengua extranjera)”, en DEA, Publicaciones del Departamento de Lengua Española, Háskólinn í  Turku-Finnlandi, Turku, 2005, bls. 179-181. (Ritdómur)

Fyrirlestrar á árinu
 
“Iguana: una voz antillana en las lenguas nórdicas”, XVII Congreso de la Asociación Internacional de Hispanistas, Roma, 19 – 24 de julio de 2010.

“Zoónimos amerindios en las lenguas nórdicas”, Vigdísarþing, apríl 2010.

“Caníbal: un indoamericanismo prehispánico en Europa”, Hugvísindaþing, mars 2010.

Rannsóknar-og þróunarverkefni

Proyecto gramática cognitiva. Norrænn samstarfshópur um gerð spænskrar málfræði fyrir
spænskunemendur á Norðurlöndum. Þátttakendur frá háskólum víða að: Stokkhólmur, Osló, Bergen, Árósar, Kaupmannahöfn, Óðinsvé, Tampere, Lettland og Ísland.

Annað

2015

“En torno a la voz marítima toldoCongreso Internacional de Lingüística, La Habana, Cuba (ISBN: 978-959-7152-34-7)

Lazo, mestenco, rodeo… algunos hispanismos e hispanoamericanismos en las lenguas nórdicas” Actas del XVIII Congreso Internacional de AIH, Buenos Aires, julio 2013. Buenos Aires, 2015.

2009

Luisa Campuzano, „Skáldkonur frá Kúbu“ í Raddir frá Kúbu. Smásögur kúbanskra kvenna. Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur, Reykjavík, 2009, bls. 11–22.

Þýðing á 14 smásögum í Raddir frá Kúbu. Smásögur kúbanskra kvenna. Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur, Reykjavík, 2009.

2008

José Alcántara Almánzar, „Smásagan í Dóminíska lýðveldinu í lok 20. aldar og í upphafi 21. aldar“ í Erla Erlendsdóttir og Kristín Guðrún Jónsdóttir (ritstj.), «Svofagurgrænar og frjósamar» Smásögur frá Kúbu, Púertó Ríkó og DóminískaLýðveldinu, Háskólaútgáfan, Reykjavík, 2008, bls.

Rogelio Rodríguez Coronel, „Smásagan á Kúbu við aldarlok og á 21. öld“ í ErlaErlendsdóttir og Kristín Guðrún Jónsdóttir (ritstj.), «Svo fagurgrænar og frjósamar» Smásögur frá Kúbu, Púertó Ríkó og Dóminíska Lýðveldinu,    Háskólaútgáfan, Reykjavík, 2008.

Þýðing á 15 smásögum í «Svo fagurgrænar og frjósamar» Smásögur frá Kúbu, Púertó Ríkó og Dóminíska Lýðveldinu, Háskólaútgáfan, Reykjavík, 2008.

2007

Ljóðaþýðing í Alvar, C. og Talens, J. (coord.), HALBES LEBEN, Hommage multilingue et multiculturel à Hölderlin. El Dragón de Gales, Genève, 2007.

Ljóðaþýðing í Alvar, C. og Talens, J. (coord.), LE MILAN, Hommage multilingue et multiculturel à Alexandr Beck. El Dragón de Gales, Genève.

2006

Ljóðaþýðing í Alvar, C. og Talens, J. (coord.) ADIEU. Hommage multilingue et multiculturel à Wang Wai. El Dragón de Gales, Genève, 2006

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is