Akademísk enska

Akademísk enska er 60 ECTS diplómanám á BA stigi við Háskóla Íslands sem ætlað er háskólastúdentum sem vilja styrkja færni sína í að nota ensku í háskólanámi, þ.e. í öðrum námsgreinum en ensku. Sérstök áhersla er lögð á að undirbúa nemendur til þess að takast á við nám þar sem enska er helsta kennslumálið eða námsefni er aðallega á ensku.

Samkvæmt nýjustu rannsóknum er allt að 90% námsefnis á háskólastigi á Íslandi á ensku og býður þessi námsleið nemendum heildarnálgun til að auka færni í ensku á háskólastigi. Áhersla er lögð á:

  • formlegt talmál í kynningum og fyrirlestrum
  • orðaforða og orðræðuhæfni
  • greiningu, túlkun og ritun á sérhæfðum textum
 

English for Academic Purposes

English for Academic Purposes (EAP) at the University of Iceland is a 60 credit English undergraduate program for non-English majors, exchange students, and others who are required to read English textbooks (in any discipline) or for some other reason wish to improve their academic English skills. The program also prepares students to undertake university studies where English is the medium of instruction (EMI).

Recent research has shown that over 90% of reading materials at the university level are in English, and this undergraduate program offers a comprehensive approach to improving English proficiency at the academic level. The focus of the program:

  • oral academic discussion and presentations skills are practiced
  • vocabulary and discourse skills are enhanced
  • genre-specific texts are read, analyzed and written

 

Teaching Staff:

 

Anna Heiða Pálsdóttir

annapals@hi.is

 

Ásrún Jóhannsdóttir

asrunj@hi.is

Birna Arnbjörnsdóttir
birnaarn@hi.is

 

Erlendína Kristjánsson erlendin@hi.is

 

Guðrún Björk Guðsteinsdóttir
gsteins@hi.is

Ingibjörg Ágústsdóttir ingibjoa@hi.is

 

Julian D’Arcy
jaydarcy@hi.is

 

Matthew Whelpton

whelpton@hi.is

 

Þórhallur Eyþórsson

tolli@hi.is

 

 

Faculty Project Manager:

Bernharð Antoniussen
bernhard@hi.is

 

International Officer:

Guðrún Birgisdóttir
gb@hi.is

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is