Oddný G. Sverrisdóttir

Oddný G. Sverrisdóttir er dósent í þýsku við Háskóla Íslands.

Oddný lauk doktorsgráðu í þýskum fræðum, málvísindum og norrænu árið frá Westfälische Wilhelms háskólanum í Münster, Westfalen í Þýskalandi árið 1987. Áður hafði hún lokið BA gráðu í þýsku og bókasafnsfræði auk kennsluréttindanáms frá Háskóla Íslands árið 1980.

Rannsóknasvið hennar er orðtök og orðtakafræði (fraseólógía) og þýska sem erlent tungumál. Bókmenntir. Oddný hefur flutt fjölda fyrirlestra um rannsóknir sínar á vísindaráðastefnum víða um heim og tekur þátt í ýmsu alþjóðlegu samstarfi.

Frá árinu 2004 hefur Oddný átt sæti í internationaler wissenschaftlicher Beitrat stofnunarinnar Institut für Deutsche Sprache í Mannheim.
Um þessar mundir vinnur Oddný að rannsókn um notkun orðtaka í þýskum og íslenskum textum og er rannsóknin byggð á rauntextum.

Aðsetur: Nýi Garður. Skrifstofa 210, sími 525-4717, netfang: oddny@hi.is

Ritaskrá Oddnýjar sem nær yfir síðastliðin fimm ár má sjá hér að neðan. Ítarlegri rita- og ferilskrá má nálgast hér: Oddný G. Sverrisdóttir, rita- og ferilskrá (pdf snið).

Fyrirlestrar

„Die Reise zum Buch. Nýjungar og fleiri tækifæri í menningarferðaþjónustu“. Hugvísindaþing, 11.-12. mars.

„Rannsóknir í sagnfræði og menningarferðaþjónusta“. Málþing rannsóknahóps um Breiðafjörð, 13. október

Ritaskrá

2011

„Í fótspor ferðalanga. Af ferðalýsingum Idu Pfeiffer og Inu von Grumbkow“. Milli mála. Ársrit Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum 2011, 93-115.

2010

Wenn es „keine“ Gebrauchsanleitung gibt... Kulturelle Faktoren der Textproduktion und –rezeption im Isländischen. Sind Gebrauchsanleitungen zu gebrauchen? Ditlevsen, Marianne Grove, Peter Kastberg og Christiane Andersen (ritstj.). (Studien zu amerikanischen, skandinavischen und deutschen Instruktionstexten. Europäische Studien zur Textlinguistik. Bd. 6). Tübingen: Gunter Narr forlag, 2009, bls. 29−37.

Þýskubíllinn – „Das Deutschmobil“. Ein Projekt zur Förderung der deutschen Sprache in Island. Sprachpraxis der DaF- und Germanistikstudiengänge im europäischen Hochschulraum. Casper-Hehne, Hiltraud og Annegret Middeke (ritstj.). Göttingen: Universitätverlag Göttingen, 2009, bls. 207−212.

Orð til taks. Af eiginleikum og flokkum fastra orðasambanda. Milli mála. Magnús Sigurðsson og Rebekka Þráinsdóttir (ritstj.). Ársrit Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum. 1. árgangur. Reykjavík: Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum, 2009, bls. 149−171.

Þýskubíllinn (Das Deutschmobil). Ein Projekt in Island zur Motivation im DaF-Unterricht. Am Rande im Zentrum. Taterka, Thomas, Dzintra Lele-Rozentäle og Silvija Pavidis (ritstj.). Beiträge des VII. Nordischen Germanistentreffens Riga, 7.−11. Juni 2006. Berlín: Saxa Verlag, 2009, bls. 504−511.

Deutsch als Fremdsprache in Island. Germanistik und Deutschunterricht in 11 Ländern. Berichte aus dem Internationalen Wisssenschaftlichen Rat des IdS. Mannheim: Institut für deutsche Sprache, 2008, bls. 31−37.

Um mikilvægi hvatatengds tungumálanáms: Þýskubíllinn skorar í tungumálanámi. Mál málanna. Um nám og kennslu í erlendum tungumálum. Auður Hauksdóttir og Birna Arnbjörnsdóttir (ritstj.). Reykjavík: Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum, 2007, bls. 137−153.

Deutsch als Fremdsprache in Island. Germanistik und Deutschunterricht in 11 Ländern. Berichte aus dem Internationalen Wisssenschaftlichen Rat des IdS. Mannheim: Institut für deutsche Sprache, 2008, bls. 31−37.

Þýskubíllinn (The „Germanmobile“): a project in Iceland to provide motivation for „German as a foreign language“ teaching in Iceland. Birting á netinu sjá: http://molan.elsner-elsner-hosting.de/case-studies/innovative-teaching-a....

Deutsch in Island. Germanistik und Deutschunterricht in 17 Ländern. Berichte aus dem Internationalen Wisssenschaftlichen Rat des IdS. Mannheim: Institut für deutsche Sprache, 2006, bls. 4 −53.

Tungumál eru lykill að heiminum. Kennsla erlenda mála í ljósi draga að nýjum námskrám fyrir grunn- og framhaldsskóla. Reykjavík: Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum við Háskóla Íslands og Háskólinn í Reykjavik. 2006. (Í samvinnu við fleiri höfunda)

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is