Stefano Rosatti

Stefano_RosattiStefano Rosatti er aðjunkt í ítölsku við Háskóla Íslands frá árinu 2006.

Stefano lauk MA gráðu í kennslufræðum og útbreiðslu ítalskrar tungu og menningar frá Háskóla Ca‘ Foscari í Feneyjum, Ítalíu, árið 2005. Hann lauk Laurea gráðu (4 ára nám) í ítölskum bókmenntum frá Háskóla í Genúa, Ítalíu, árið 1996.

Rannsóknasvið hans er Endurreisnar- og samtímabókmenntir Ítalíu. Stefano hefur flutt nokkra fyrirlestra um rannsóknir sínar á ráðstefnum í Haskóla Íslands.

Um þessar mundir er Stefano að vinna að þýðingu á skáldsögunni Se questo è un uomo, eftir ítalska rithöfundinn Primo Levi. Hann er einnig að rannsaka verk Italo Calvino með sérstaka áherslu á bókmenntaritgerðir hans. Auk þess er hann að skoða ævisögu og verk ítölsku XVI aldar skáldkonunnar Isabella Di Morra.

Aðsetur: Nýi Garður. skrifstofa 314, sími 525-4716, netfang: rosatti@hi.is.

Ritaskrá Stefano sem nær yfir síðastliðin fimm ár má sjá hér að neðan. Ítarlegri rita- og ferilskrá má nálgast hér: Stefano Rosatti, rita- og ferilskrá (pdf snið).

CV Stefano Rosatti 2013 English version

 

Ritaskrá

Bækur í vinnslu
Þýðing á skáldsögunni “Se questo è un uomo“, eftir ítalska rithöfundinn Primo Levi.

Fræðigreinar og bókakaflar

2012

Skáldsagan “Afleggjarinn” eftir Auði Övu Ólafsdóttir, þýðing á ítölsku. Bókin kemur út á ítölsku í júni 2012.

2011

„Uno studio critico sulle Lezioni americane di Calvino“. Milli mála. Ársrit Stofnunar Vigdísar
Finnbogadóttur í erlendum tungumálum 2011, 117-151.

2010

"Similarities Between Scientific Language and the Language of Literary Criticism in Two of Galileo’s Works". Milli mála. Ársrit Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum, 249 - 279. Reykjavík 2010.

"Insegnare italiano in Islanda". Birt í La DITALS risponde. Ritstjóri: Pierangela Diadori. Útgefandi: Guerra, Perugia, 2010. 

2009
"Intellectuals Between Dissociation and Dissenting. A Commentary on Two Essays byPier Paolo Pasolini and Cristopher Lasch".   Milli mála. Ársrit Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum, 1. árg. Ritstjórar Magnús Sigurðsson og Rebekka Þráinsdóttir, Háskólaútgáfan, Reykjavík. 2009.

Conference Proceedings. 20th October 2008, Reykjavík, Iceland. Introduction.

International Conference: The Square in Literature and History. Analysis and Perspectives Between Italy and Iceland. (Italian title: La piazza nella letteratura e nella storia: percorsi di analisi tra Italia e Islanda). In Studi

Medievali e Moderni, anno XIII, 1/2009. Publisher: Loffredo editore, Napoli. 2009.

2007
Angeli dell'universo e trasformazione di Reykjavik. Una narrazione metafisica del mutamento socio-culturale.

In Lifescapes. Culture, paesaggi, identità. Collection: Dipartimento di Economia e Storia del Territorio dell'Università "G. D'Annunzio" di Chieti-Pescara.  Editor: Luca Zarrilli. Publisher: Franco Angeli editore, Milano. 2007.

 

 Fyrirlestrar 

2011

"Isabella Di Morra: a Misterious Life, a Literary death? Erindi haldið í mars á Hugvísindaþingi 2011.

"I libri degli italiani". Erindi flutt á málþingi um bókmenntir og listir, haldið á vegum SVF og ítölskunnar við Háskóla Íslands.

2010

University of Iceland. International seminar in honor of Vigdís Finnbogadóttir. Preserving the Future: Sustainability of Language, Culture and Nature:

Analogie fra linguaggio scientifico e critica letteraria in due opere di Galileo (Similarities Between Scientific Language and Literary Critic in Two Works by Galileo).

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is