Aðsetur

Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur hefur aðsetur í Veröld, húsi Vigdísar, Brynjólfsgötu 1, 107 Reykjavík.

Stjórnarformaður stofnunarinnar er Birna Arnbjörnsdóttir, prófessor í annarsmálsfræðum við Háskóla Íslands. Hægt er að hafa samband við Birnu í síma 525-4558 eða senda henni póst á netfangið birnaarn@hi.is.

Fyrir almennar fyrirspurnir er hægt að hafa samband á netfangið infovigdis@hi.is eða í s: 525-4191 og 525-4538.

Skrifstofan er að jafnaði opin frá kl. 9 til 16 alla virka daga en upplýsingar um síma og netföng fræðimanna stofnunarinnar má finna til vinstri í veftrénu undir starfsfólk.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is