Ársskýrslur

Ársskýrslur Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum hafa komið út árlega frá upphaf stofnunarinnar, 2001.

Ársskýrslunar gefa greinargott yfirlit yfir starfsemi stofnunarinnar, félaga, útgáfur, rannsóknir, viðburði og alþjóðasamstarf strofnunarinnar.

Í tilefni af stórafmæli Vigdísar í apríl 2010 ákvað fagráð stofnunarinnar að gefa út tvær ársskýrslur í einu og hafa útgáfuna veglegri en ella.

Í veftrénu til vinstri má finna ársskýrslur stofnunarinnar frá upphafi. Nýjustu skýrslurnar er einnig hægt að nálgast á pdf sniði.

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is