Erindi og greinar

Hér að neðan er hægt að nálgast erindi og greinar sem fluttar hafa verið í tengslum við viðburði stofnunarinnar, ýmist á íslensku, ensku eða dönsku.

Í veftrénu til vinstri undir mynd- og hljóðupptökur er einnig hægt að finna upptökur frá viðburðum stofnunnarinnar í gegnum árin.

Erindi flutt á litháískri menningardagskrá 7. Mars 2009, Þorsteinn Eggertsson, rithöfundur.

Erindi flutt á málþingi um Evrópu og tungumál, febrúar 2008, Eyjólfur Már Sigurðsson, forstöðumaður Tungumálamiðstöðvar Háskóla Íslands.

Foredrag på World Language Centre, Vigdís Finnbogadóttir Insitute of Foreign Languages, Søren R. Fauth, forskningslektor dr.phil., 2. oktober 2008. Erindið er á dönsku.

Erindi flutt vegna tvímála útgáfu á þýsku og íslensku af hrakningasögum Pálma Hannessonar, Marion Lerner, Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur, 2007.

Erindi flutt vegna útgáfu Hegravarpsins í íslenskri þýðingu, Lise Temblay, rithöfundur, Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur, 2008.

Erindi flutt á ráðstefnunni: The Nordic Network for Intercultural Communications (NIC), Michael Byram, University of Durham, England, 2008. Erindið er á ensku.

Niðurstöður rannsóknar kynntar á málþingi í Norræna húsinu, 13. mars 2006.

Erindi flutt á málþinginu: Lærum allar tungur en gleymum ekki okkar eigin, Kennsla erlendra tungumála í ljósi nýrra námskráa fyrir grunn og framhaldsskóla, Margrét Jónsdóttir, dósent í spænsku við Háskóla Reykjavíkur, 25. janúar 2006.

Erindi flutt á málþinginu: Lærum allar tungur en gleymum ekki okkar eigin. Kennsla erlendra tungumála í ljósi nýrra námskráa fyrir grunn og framhaldsskóla, Aðalsteinn Leifsson, 25. janúar 2006.

Niðurstöður rannsóknar kynntar, dr. Graddols, British Council, 16. mars 2006. Rannsóknin er á ensku.

Erindi um erlend tungumál, Baldur Ragnarsson, 6. desember 2005.

Erindi flutt á Þýðingahlaðborði Bandalags þýðenda og túlka í Norræna húsinu, Snæbjörn Arngrímsson, útgefandi, 29.nóvember 2005.

Erindi flutt á Þýðingahlaðborði Bandalags þýðenda og túlka í Norræna húsinu, Ingibjörg Haraldsóttir, 29.nóvember 2005.

Erindi flutt á málþingi um tungumál og atvinnulífið, Hildur Árnadóttir, framkvæmdastjóri, 3. nóvember 2005.

Erindi flutt á málþingi um tungumál og atvinnulífið, Sol Squire, forstjóri Sólon Business Consulting, 3. nóvember 2005. Erindið er á ensku.

Erindi um flutt á málþingi í tilefni Evrópska tungumáladagsins, Bogi Ágústsson, yfirmaður fréttasviðs Ríkisútvarpsins, 3. nóvember 2005.

Erindi um flutt á málþingi í tilefni Evrópska tungumáladagsins, Björn Þorsteinsson, doktor í heimspeki og stundakennari við Háskóla Íslands, 3. nóvember 2005.

A lecture by Þorsteinn Gylfason, Professor of Philosophy, The Vigdís Finnbogadóttir Insitute of Foreign Languages, Hátíðarsalur Háskóla Íslands, 1. October 2001. Erindið er á ensku.

Erindi flutt í Hátíðarsal Háskóla Íslands á vegum Stofnunar Vígdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum, Þorsteinn Gylfason, 1. október 2001.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is