Alþjóðlegar ráðstefnur

Stofnunin stendur fyrir alþjóðlegum ráðstefnum með innlendum og erlendum þátttakendum. Tilgangur þeirra er að skapa vettvang fyrir rökræðu um nýja þekkingu innan fræðasamfélagsins, deila þekkingu og hugmyndum með almenningi og stuðla ða upplýstri umræðu í þjóðfélaginu á fræðasviðum stofnunarinnar.

Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur hefur staðið fyrir mörgum alþjóðlegum ráðstefnum á undanförnum árum, þær eru:

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is