Heimasíða Gro Tove Sandsmark

GroToveGro Tove Sandsmark er sendikennari í norsku við Háskóla Íslands.

Gro Tove lauk Cand. philol prófi í norrænum fræðum frá Universitet í Osló árið 1996. Sérsvið hennar er norskar bókmenntir. B. phil. Isl. frá Háskóla Íslands árið 1997. Rannsóknarsvið hennar eru norskar og íslenskar bókmenntir, kynjafræði og þýðingar.

 

Aðsetur: Nýi Garður, skrifstofa 119, sími 525-4000, netfang: grotove@hi.is

CV Gro Tove Sandsmark 2013 English version

Fyrirlestrar

2011

„Gjennom asken – interferens i sagaoversettelser – forurensning eller berikelse?“ Fagdager for norskundervisere. Høgskolen i Telemark. Schæffegården, 13. maí.

„„Hva har Karl Over Knausgård til felles med en mikrobrikke?“ Identitet og menneskelighet i tre nordiske science fiction-romaner“. Ráðstefnan: Milepæl i nordisk fremtidsforskning på sprog- og kulturområdet. Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur. Þjóðminjasafnið, 28. október.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is