Jessica Guse

 JessicaJessica Guse er kennari í þýsku við Háskóla Íslands með áherslu á menningarmiðlun.

Jessica nam þýskar bókmenntir, miðaldasögu og listasögu á árunum 2001 - 2009 og lauk magisterprófi frá Technical University of Berlin.

Hún hefur skilað inn lokaritgerð í meistaranámi í þýsku sem annað mál - menningarmiðlun við Free University of Berlin.

Jessica dvaldi við nám og þýskukennslu við Háskólann í Gautaborg veturinn 2010 - 2011.

CV Jessica Guse 2013 English version

Aðsetur: Nýi Garður, skrifstofa 111, sími 525-4566. Netfang: jessica@hi.is

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is