Ásdís R. Magnúsdóttir

Asdis_R._MagnusdottirÁsdís R. Magnúsdóttir er prófessor í frönsku máli og bókmenntum við Háskóla Íslands.

Ásdís lauk doktorsnámi í frönskum bókmenntum frá Stendhal-háskólanum (Grenoble 3) í Grenoble í Frakklandi árið 1997. Hún lauk DEA frá sama skóla árið 1993, maîtrise árið 1992 og Licence-gráðu 1991.

Rannsóknir hennar eru einkum á sviði franskra bókmennta: miðaldabókmenntir, miðaldaskáldsagan, riddarasögur, þýðingar, smásögur.

Ásdís vinnur að íslenskri þýðingu á Lancelot ou le Chevalier de la charrette (Lancelot eða Kerruriddaranum) eftir Chrétien de Troyes og þremur ritgerðasöfnum (L’Envers et l’Endroit, Noces, L’Été) eftir Albert Camus sem gert er ráð fyrir að komi út árið 2014. Hún er þátttakandi í verkefninu „Raddir kvenna – Smásögur“ og vinnur að gerð smásagnasafns með verkum eftir ýmsa franska kvenrithöfunda (Marie de France, Marguerite de Navarre, Madame de La Fayette, George Sand, Colette, Marguerite Yourcenar, o.fl.).

Hún er þátttakandi í verkefninu „Histoires des Bretagnes: La ‘matière de Bretagne’ - racines, sources et représentations“ og vinnur m.a. að rannsóknum á miðaldaþýðingum og útbreiðslu „efniviðarins frá Bretagne“. Árið 2012 gaf hún út, í samvinnu við Hélène Tétrel sem starfar við Université de Bretagne Occidentale í Brest, fjórar íslenskar riddarasögur á frönsku. Þær eru: Ála flekks saga, Samsons saga fagra, Saga af Tristram og Ísodd, Vilmundar saga viðutan. Franskt heiti verkins er La Petite Saga de Tristan et autres sagas islandaises inspirées de la matière de Bretagne og var útgáfa þess styrkt af Bókmenntasjóði.

Aðsetur: Nýi Garður, Skrifstofa 104, sími 525-4569, netfang: asdisrm@hi.is

CV Ásdís R. Magnúsdóttir 2013 English version

Starfsferill
2010-         Prófessor í frönsku máli og bókmenntum við Háskóla Íslands
2004-2009     Dósent í frönsku máli og bókmenntum við Háskóla Íslands
2000-2003     Lektor í frönsku máli og bókmenntum við Háskóla Íslands
1997-1999     Stundakennari við Háskóla Íslands

Menntun
1997 Doctorat (nouveau régime), Lettres modernes (franskar miðaldabókmenntir), Centre de recherche sur l’imaginaire, Université Stendhal – Grenoble 3
1993 DEA, Lettres modernes (franskar miðaldabókmenntir), Centre de recherche sur l'imaginaire, Université Stendhal – Grenoble 3
1992 Maîtrise, Lettres modernes (bókmenntir miðalda og endurreisnar), Université Stendhal – Grenoble 3
Session d’été, Centre d'Études Supérieures de Civilisation Médiévale, Université de Poitiers
1991 Licence, Lettres modernes (franskt mál og bókmenntir), Université Stendhal – Grenoble 3
1990 DEUG, Lettres modernes (franskt mál og bókmenntir), Université Stendhal – Grenoble 3
1984 Stúdentspróf af náttúrusviði, Menntaskólinn við Hamrahlíð

Rannsókna- og námsstyrkir
2013 Rannsóknasjóður H.Í.
2006 Rannsóknasjóður H.Í.
1997-2000 Rannís – rannsóknarstöðustyrkur
1988-1996 Námsstyrkur frá franska ríkinu

Ritaskrá Ásdísar sem nær yfir síðastliðin fimm ár má sjá hér að neðan.
Ítarlegri rita- og ferilskrá má nálgast hér:  Ásdís Rósa Magnúsdóttir, rita- og ferilskrá (pdf snið).  

Ritaskrá

Bækur í vinnslu

Albert Camus, Ljóðrænar ritgerðir, Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum, 2014.

Chrétien de Troyes, Lancelot eða kerruriddarinn, Hið íslenska bókmenntafélag.

Bækur og þýðingar

La Petite Saga de Tristan et autres sagas islandaises inspirées de la matière de Bretagne, þýð. á frönsku og inngangur: Ásdís R. Magnúsdóttir og Hélène Tétrel, Brest, Presses de l'Université de la Bretagne Occidentale, 2012.

2010 Chrétien de Troyes, Perceval eða Sagan um gralinn, Ásdís R. Magnúsdóttir þýddi og ritaði inngang og formála, Reykjavík, Hið íslenska bókmenntafélag, 2010.

2008 Albert Camus, Útlendingurinn, Tvímála útgáfa, Ásdís R. Magnúsdóttir þýddi og ritaði eftirmála, Reykjavík, Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum, 2008.

Fræðigreinar og bókakaflar
 
„Fiction et 'vérité' dans la réécriture norroise du Conte du graal“, Fictions de vérité dans les réécritures européennes des romans de Chrétien de Troyes, Garnier, coll. Rencontres 40 (Série Civilisation médiévale), 2012, 241-253

Parcevals saga ou l'étrange fortune d'un roman chevaleresque dans sa traduction norroise“, Voix des mythes, science des civilisations, Peter Lang, 2012, 221-231.

(Með Hélène Tétrel), „Introduction. Sagas romancées, sagas de Bretagne“, La Petite Saga de Tristan, et autres sagas islandaises inspirées de la matière de Bretagne, Centre de Recherche Bretonne et Celtique, Brest, 2012, 7-30.

„La circulation de la „matière de Bretagne” dans les sagas de chevaliers“. Histoires des Bretagnes 2 – Itinéraires et confins. Ritstj. H. Bouget og M. Coumert, Brest. Centre de recherche bretonne et celtique, Université de Bretagne occidentale, 2011, 185-200.

„Útlendingur og óviti. Um Útlendinginn eftir Albert Camus og Söguna um gralinn eftir Chrétien de Troyes“. Milli mála. Ársrit Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur 2011, 11-30.

Madame de Lafayette, „Greifynjan af Tende“, þýðing. Milli mála. Ársrit Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur 2011, 209-223.
„Að búa til sögu. Sagan um gralinn“, Milli mála. Ársrit Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum, Reykjavík, Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum, 2009, bls. 55-76.

2008 „Le monde merveilleux des géants et l’imaginaire du Nord dans les sagas légendaires”, í Le(s) Nord(s) imaginaires(s), sous la direction de Daniel Chartier, Montréal, Imaginaire / Nord, coll. Droit au Pôle, 2008, bls. 23-36.

Fyrirlestrar
 
“Riddarasagan í nútímanum“, 22. nóvember 2012, Vigdis Finnbogadottir Institute of Foreign Languages.

“Smásögur kvenna í Frakklandi á 16. og 17. öld”, Hugvísindaþing, 9. -10. mars 2012.

„Tungumál og menning: skiptir tungumálið máli?“ Hugvísindaþing, 11. mars 2011.

„Að þýða úr frönsku og fornfrönsku: Perceval eða Sagan um Gralinn“. Málstofan: Suðrið í norðri. Um þýðingar úr rómönskum málum. Hugvísindaþing, 25.-26. mars 2011.

„L’étranger chez Camus et Chrétien de Troyes“. XVIII þing norrænna rómanista. Gautaborgarháskóli, 9.-12. ágúst 2011.

„Ekkjan í eyðiskóginum“. Alþjóðleg afmælisráðstefna RIKK. Háskóli Íslands, 4.-5. nóvember 2011.

„Staða frönskunnar í H.Í.“ Málþing um frönskukennslu. Þjóðminjasafnið, 9. nóvember 2011.

„Af mannætum“, Sýn Evrópumanna á Nýja heiminn, Hugvísindaþing, 5.-6. mars 2010.

„Les jeux de la vérité dans la réécriture norroise du Conte du Graal“, Fictions de vérité dans les réécritures européennes des romans de Chrétien de Troyes. Colloque international, Róm, Academia Belgica, 28. - 30. apríl 2010.

„Aux confins de la matière de Bretagne: les sagas de chevaliers“, Histoire des Bretagnes: Itinéraires et confins, Centre re Recherche Bretonne et Celtique, Université de Bretagne Occidentale, 4. júní 2010.

„Útlendingur og óviti“, Fjögur högg á dyr ógæfunnar. Málþing um Albert Camus, 10. desember 2010, Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum.

„Perceval og nútímalesandinn“, Hugvísindaþing, 13. -14. mars 2009.

„Landamærin í verkum kanadísku skáldkonunnar Lise Tremblay“, Hugvísindaþing, 4.-5. apríl 2008.

„Le Nord dans l'œuvre de Lise Tremblay“, XVIIe Congrès des Romanistes Scandinaves, Université de Tampere, 12.-15. ágúst 2008.

„Le représentation du Nord dans quelques romans islandais contemporains“, Where does the North begin, where does it end? Nordicity, borders and territoires. International conference in literature, geography and cultural studies, Université Sorbonne Nouvelle - Paris 3, Université Paris IV - Sorbonne, 16.-17. apríl 2008.

„Parsifals saga and the Valvers þáttur“, Translation in the Middle Ages: French romances into Norse narratives. Old French Romances and Old Norse (Translation, Transmission and Transformation. Old Norse Romantic Fiction and Scandinavian Vernacular Literacy 1200-1500). Centre de coopération franco-norvégienne en sciences sociales et humaines. Fondation Maison des sciences de l'homme, París, 10.-11. apríl 2008.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is