Rússnesk tunga og menning

Café Lingua

Borgarbókasafnið | Menningarhús Grófinni

Hvað ætli það búi margir á Íslandi sem kunna rússnesku? Og hversu margir tala rússnesku í heiminum? Rætt verður um rússneska tungu og menningu og nemendur og kennarar í rússnesku og austur-evrópufræðum við Háskóla Íslands munu kynna nýtt diplómanám sem hefst núna í haust.

Viðburðurinn er hluti af Café Lingua. 

Dagsetning: 
fös, 09/08/2017 - 17:00
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is