Sponde, confini, trincee: L’Italia nell’Europa post 1918

7.-8. júní í Veröld - húsi Vigdísar

Ítölskudeild Háskólans í samstarfi við ítölskudeild Háskólans í Varsjá halda alþjóðlega ráðstefnu dagana 7.-8. júní í Veröld - húsi Vigdísar.

Yfirskrift ráðstefnunnar er Sponde, confini, trincee: L’Italia nell’Europa post 1918 (Bakkar, landamæri, skotgrafir: Ítalía í Evrópu eftir 1918) og er hún haldin í tilefni þess að hundrað ár eru liðin frá lokum fyrri heimstyrjaldar. Fyrirlesarar eru sérfræðingar á sviði ítalskra bókmennta, sögu og málvísinda og koma frá Ítalíu, Póllandi, Frakklandi, Portúgal og Brasilíu.

ATH: Allir fyrirlestrarnir verða á ítölsku. Allir eru velkomnir og aðgangur ókeypis.

Ráðstefnan er haldin með stuðningi Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur og Sendiráðs Ítalíu í Osló.

Nánari upplýsingar: rosatti@hi.is

Dagsetning: 
fim, 06/07/2018 - 08:15
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is