Geir Þórarinn Þórarinsson

Geir Þórarinn Þórarinsson er aðjunkt og greinarformaður í grísku og latínu við Háskóla Íslands.

Geir lauk meistaraprófi frá Princeton-háskóla í Bandaríkjunum í klassískum fræðum með áherslu á heimspeki fornaldar og klassískar bókmenntir. Hann lauk BA-gráðu í heimspeki, grísku og latínu frá Háskóla Íslands árið 2004.

Geir kennir tungumál, bókmenntir, sögu og menningu Forngrikkja og Rómverja. Rannsóknir Geirs snúa einkum að heimspeki fornaldar.

Aðsetur: Veröld - hús Vigdísar, skrifstofa 211, sími 525-4528,

netfang: gtt@hi.is

Heimasíða Geirs Þórarins Þórarinssonar

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is