Geir Þórarinn Þórarinsson

Geir Þórarinn Þórarinsson er aðjunkt og greinarformaður í grísku og latínu við Háskóla Íslands.

Geir lauk MA-gráðu í klassískum fræðum með áherslu á heimspeki fornaldar og klassískar bókmenntir frá Princeton-háskóla í Bandaríkjunum og vinnur að doktorsritgerð við sama skóla. Hann lauk BA gráðu í heimspeki, grísku og latínu frá Háskóla Íslands árið 2004.

Aðsetur: Gimli, skrifstofa 315, sími 525-4528,

netfang: gtt@hi.is

Heimasíða Geirs Þórarins Þórarinssonar

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is