Jóhanna Barðdal

Jóhanna Barðdal er gestaprófessor við Deild erlendra tungumála, bókmennta og málvísinda við Háskóla Íslands.

Jóhanna er rannsóknaprófessor í málvísindum við Háskólann í Gent í Belgíu. Hún lauk doktorsnámi í norrænum málvísindum frá Lundarháskóla árið 2001 og B.A. prófi í íslensku og þýsku frá Háskóla Íslands árið 1992. Rannsóknarsvið Jóhönnu lýtur að föllum, þróun fallmörkunar, tengslum falla og málfræðihlutverka, tengslum falla og merkingarflokka sagna, pörun setningarlegra og merkingarlegra eiginleika í tákn, virkni og tilbrigðum í föllum og rökliðagerðum, sögulegum samanburðarrannsóknum, ásamt setningalegri og merkingarlegri endurgerð.

Sjá nánar hér.

Netfang Jóhönnu er: Johanna.Barddal@ugent.be

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is