Martin Regal

Martin Regal er dósent í ensku við Háskóla Íslands.

Martin lauk doktorsnámi í breskum og bandarískum leikbókmenntum frá Kaliforníuháskóla í Davis 1991, meistaraprófi í ensku frá sama háskóla 1983, og BA-gráðu frá Reading-háskóla árið 1975.

Rannsóknir hans eru á aðallega á sviði aðlögunar- og kvikmyndafræði. Hann hefur einnig þýtt fjölmörg íslensk forn- og nútímabókmenntaverk, auk annarra verka.

Um þessar mundir er hann að ljúka bók um harmleikinn sem bókmenntagrein. Martin kenndi fyrst í Háskóla Íslands árið 1976 en hefur einnig kennt í Bandaríkjunum, við Stokkhólmsháskóla og Kungliga Tekniska Högskolan í Stokkhólmi.

Aðsetur: Nýi-Garður, skrifstofa 219, sími 525-4452,

netfang: regal@hi.is.

Heimasíða Martin Regal

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is