Susanne Antoinette Elgum

Susanne Antoinette Elgum er aðjunkt i dönsku við Háskóla Íslands.

Susanne lauk meistaraprófi í stjórnmálafræði frá Kaupmannahafnarháskóla árið 1997 og BA-gráðu í sálfræði frá sama skóla árið 2000.

Susanne kennir danskt mál og málnotkun, danska menningu og sögu, auk þess sem hún fjallar um þjóðfélag, fjölmiðla og stjórnmál í Danmörku í kennslu sinni.

Aðsetur: Nýi-Garður, skrifstofa 009, sími 525-5419,

netfang: sae@hi.is.

Heimasíða Susanne Elgum

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is