Þórir Jónsson Hraundal

Þórir Jónsson Hraundal er aðjunkt í Mið-Austurlandafræði og arabísku við Háskóla Íslands.

Þórir lauk doktorsnámi í miðaldafræðum frá Centre of Medieval Studies við háskólann í Bergen árið 2013, M.Litt. gráðu frá Háskólanum í Cambridge árið 2005, og BA-prófi frá Háskóla Íslands árið 1998.

Rannsóknir hans beinast að arabískum miðaldatextum sem varpa ljósi á ferðir víkinga í austurvegi, svo og samskiptum og menningartengslum norrænna manna við austrænar þjóðir á miðöldum, eins og þau birtast bæði í rituðum heimildum sem og fornminjum. 

Aðsetur: Veröld - hús Vigdísar, skrifstofa 329, sími 525-5988.

netfang: thorir@hi.is.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is